Hausmynd

Alţjóđlegur geđheilbrigđisdagur - málţing í kvöld

Miđvikudagur, 10. október 2018

Fyrir rúmlega tveimur áratugum var tekin upp sú venja hér á Íslandi, eins og í mörgum öđrum löndum ađ halda ţennan dag, 10. október, hátíđlegan sem alţjóđlegan geđheilbrigđisdag. Sú dagskrá, sem efnt hefur veriđ til á ţessum degi hefur átt ţátt í ađ koma geđheilbrigđismálum á málefnaskrá samfélagsumrćđna, ef svo má ađ orđi komast.

Á ţessum sömu rúmlega tuttugu árum hefur orđiđ gjörbreyting á opinberum umrćđum um ţennan málaflokk. Sú breyting verđur ekki öll rakin til ţessa dags. Ţar kom viđ sögu tiltölulega fámennur hópur, bćđi fagfólks og ţolenda geđsjúkdóma, sem lyfti Grettistaki viđ ađ útrýma ţví óformlega ţögula banni, sem ríkti um ţessa sjúkdóma.

En ţótt nú sé hćgt ađ rćđa ţessa sjúkdóma međ opnum og eđlilegum hćtti er eftir sem áđur margt sem veldur áhyggjum. Ţađ virđast litlar framfarir verđa í ţróun lyfja, sem notuđ eru vegna ţessara sjúkdóma. Hvađ ćtli valdi ţví?

Ţađ eru komnar til svo strangar reglur um upplýsingar, sem veita má ađstandendum, ađ ţađ liggur viđ ađ ţeir geti varla veitt sjúkum ćttingja nokkra ađstođ, sem máli skiptir.

Og loks er ljóst ađ ţađ er tímabćrt ađ rćđa byggingu nýrrar geđdeildar. Ţađ hús, sem reist var á Landspítalalóđinni fyrir um fjórum áratugum, hentar ekki vel fyrir ţessa starfsemi.

Allt ţetta og margt fleira ţarf ađ rćđa en jafnframt er ástćđa til ađ benda á málţing Geđhjálpar og Geđverndarfélags Íslands í kvöld kl. 19.30 í húsi Íslenzkrar erfđagreiningar viđ Sturlugötu. 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.