Hausmynd

Ný skýrsla á vegum Lancet: Ţjónusta viđ geđsjúka almennt verri en viđ líkamlega sjúka

Miđvikudagur, 10. október 2018

Vinnuhópur 28 sérfrćđinga frá mörgum löndum, sem hiđ ţekkta lćknatímarit Lancet myndađi, kemst ađ ţeirri niđurstöđu í nýrri skýrslu, sem kynnt er á eins konar toppfundi heilbrigđisráđherra um geđheilbrigđismál í London, ađ almennt sé ţjónusta viđ geđsjúka verri en viđ líkamlega sjúka á heimsbyggđinni.

Sérfrćđingarnir segja ađ til stađar sé almenn vanrćksla viđ ađ takast á viđ ţađ vandamál, sem snýr ađ geđheilbrigđi. Hćgt sé ađ forđa 13.5 milljónum dauđsfalla ár hvert međ ţví ađ bregđast betur viđ.

Vinnuhópurinn segir ađ ţegar komi ađ ţessum málaflokki séu öll lönd í heiminum ţróunarlönd.

Frá ţessari skýrslu er sagt í Guardian í dag.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.