Hausmynd

Kveikur vekur spurningar: Er yfirbyggingin á fjármálageiranum orđin yfirgengileg?

Fimmtudagur, 11. október 2018

Samtal Kveiks, hins vikulega fréttaskýringarţáttar RÚV í fyrrakvöld viđ Steve Edmundson, stjórnanda lífeyrissjóđs í Nevada-fylki í Bandaríkjunum, vekur upp alvarlegar spurningar, sem snúa ekki bara ađ lífeyrissjóđum hér:

Er yfirbyggingin á fjármálageiranum hér orđin yfirgengileg?

Urđu áhorfendur ađ ţessu viđtali vitni ađ afhjúpun, sem líkja má viđ nýju fötin keisarans?

Auđvitađ er ekki allt sambćrilegt í ţessum efnum milli Íslands og Nevada.

En engu ađ síđur kallar ţetta athyglisverđa viđtal á víđtćka athugun, ekki bara á lífeyrissjóđakerfinu, heldur á kostnađi viđ yfirstjórn fjármálageirans almennt.

Ţađ hlýtur ađ vera sjálfsögđ krafa félagsmanna í lífeyrissjóđum, ađ ţví er ţá varđar, ađ slík athugun fari fram.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.