Hausmynd

Kveikur vekur spurningar: Er yfirbyggingin á fjármálageiranum orđin yfirgengileg?

Fimmtudagur, 11. október 2018

Samtal Kveiks, hins vikulega fréttaskýringarţáttar RÚV í fyrrakvöld viđ Steve Edmundson, stjórnanda lífeyrissjóđs í Nevada-fylki í Bandaríkjunum, vekur upp alvarlegar spurningar, sem snúa ekki bara ađ lífeyrissjóđum hér:

Er yfirbyggingin á fjármálageiranum hér orđin yfirgengileg?

Urđu áhorfendur ađ ţessu viđtali vitni ađ afhjúpun, sem líkja má viđ nýju fötin keisarans?

Auđvitađ er ekki allt sambćrilegt í ţessum efnum milli Íslands og Nevada.

En engu ađ síđur kallar ţetta athyglisverđa viđtal á víđtćka athugun, ekki bara á lífeyrissjóđakerfinu, heldur á kostnađi viđ yfirstjórn fjármálageirans almennt.

Ţađ hlýtur ađ vera sjálfsögđ krafa félagsmanna í lífeyrissjóđum, ađ ţví er ţá varđar, ađ slík athugun fari fram.

 


Úr ýmsum áttum

Annar norrćnn banki sakađur um peningaţvott

Nú hefur ţađ gerzt ađ annar norrćnn banki, Nordea, er sakađur um peningaţvott. En eins og kunnugt er hefur Danske Bank veriđ stađinn ađ stórfelldum peningaţvotti, sem talinn er eitt mesta fjármálahneyksli í evrópskri bankasögu.

Lesa meira

4753 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. október til 14. október voru 4753 skv. mćlingum Google.

Ákvörđun sem er fagnađarefni

Nú hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ ganga í ţađ verk ađ sameina Fjármálaeftirlitiđ Seđlabankanum á ný. Ţađ er fagnađarefni.

En um leiđ er skrýtiđ hversu langan tíma hefur tekiđ ađ taka ţessa ákvörđun. [...]

Lesa meira

Ferđamenn: Tekur Grćnland viđ af Íslandi?

Daily Telegraph veltir upp ţeirri spurningu, hvort Grćnland muni taka viđ af Íslandi, sem eftirsóttur áfangastađur ferđamanna. Ţar séu ósnortnar víđáttur og engir ferđamenn.

Ţađ skyldi ţó aldr

Lesa meira