Hausmynd

Kveikur vekur spurningar: Er yfirbyggingin á fjármálageiranum orđin yfirgengileg?

Fimmtudagur, 11. október 2018

Samtal Kveiks, hins vikulega fréttaskýringarţáttar RÚV í fyrrakvöld viđ Steve Edmundson, stjórnanda lífeyrissjóđs í Nevada-fylki í Bandaríkjunum, vekur upp alvarlegar spurningar, sem snúa ekki bara ađ lífeyrissjóđum hér:

Er yfirbyggingin á fjármálageiranum hér orđin yfirgengileg?

Urđu áhorfendur ađ ţessu viđtali vitni ađ afhjúpun, sem líkja má viđ nýju fötin keisarans?

Auđvitađ er ekki allt sambćrilegt í ţessum efnum milli Íslands og Nevada.

En engu ađ síđur kallar ţetta athyglisverđa viđtal á víđtćka athugun, ekki bara á lífeyrissjóđakerfinu, heldur á kostnađi viđ yfirstjórn fjármálageirans almennt.

Ţađ hlýtur ađ vera sjálfsögđ krafa félagsmanna í lífeyrissjóđum, ađ ţví er ţá varđar, ađ slík athugun fari fram.

 


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.