Hausmynd

Kveikur vekur spurningar: Er yfirbyggingin á fjármálageiranum orđin yfirgengileg?

Fimmtudagur, 11. október 2018

Samtal Kveiks, hins vikulega fréttaskýringarţáttar RÚV í fyrrakvöld viđ Steve Edmundson, stjórnanda lífeyrissjóđs í Nevada-fylki í Bandaríkjunum, vekur upp alvarlegar spurningar, sem snúa ekki bara ađ lífeyrissjóđum hér:

Er yfirbyggingin á fjármálageiranum hér orđin yfirgengileg?

Urđu áhorfendur ađ ţessu viđtali vitni ađ afhjúpun, sem líkja má viđ nýju fötin keisarans?

Auđvitađ er ekki allt sambćrilegt í ţessum efnum milli Íslands og Nevada.

En engu ađ síđur kallar ţetta athyglisverđa viđtal á víđtćka athugun, ekki bara á lífeyrissjóđakerfinu, heldur á kostnađi viđ yfirstjórn fjármálageirans almennt.

Ţađ hlýtur ađ vera sjálfsögđ krafa félagsmanna í lífeyrissjóđum, ađ ţví er ţá varđar, ađ slík athugun fari fram.

 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!