Hausmynd

Kröfugerđ verkalýđsfélaganna fyrirsjáanleg í tvö ár

Föstudagur, 12. október 2018

kröfugerđ verkalýđsfélaganna, sem nú liggur fyrir opinberlega hefur veriđ fyrirsjáanleg í tvö ár frá ákvörđunum Kjararáđs sumariđ og haustiđ 2016 um launakjör ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra.

Og ţađ er jafn fyrirsjáanlegt hvert framhaldiđ verđur ef ekkert verđur ađ gert.

Nú er komiđ ađ ţví ađ stjórnmálastéttin verđur ađ horfast í augu viđ sjálfa sig.

(Hér er talađ um "stjórnmálastétt" vegna ţess ađ ţađ eru fleiri "metorđaklifrarar" í stjórnmálum nú en áđur).

Ćtlar ţessi "nýja stétt" og áhangendur hennar í embćttiskerfum og opinberum stofnunum svo og í ćđstu stjórnum fyrirtćkja, sem eru í meirihlutaeigu lífeyrissjóđa ađ sjá ađ sér og gera ţađ sem gera ţarf í ţeim efnum eđa ćtlar hún ađ efna til ţeirra átaka, sem ella eru framundan?

Líkurnar á ţví ađ stjórnmálastéttin komist heil frá slíkum átökum  eru ekki miklar. 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!