Hausmynd

Kröfugerđ verkalýđsfélaganna fyrirsjáanleg í tvö ár

Föstudagur, 12. október 2018

kröfugerđ verkalýđsfélaganna, sem nú liggur fyrir opinberlega hefur veriđ fyrirsjáanleg í tvö ár frá ákvörđunum Kjararáđs sumariđ og haustiđ 2016 um launakjör ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra.

Og ţađ er jafn fyrirsjáanlegt hvert framhaldiđ verđur ef ekkert verđur ađ gert.

Nú er komiđ ađ ţví ađ stjórnmálastéttin verđur ađ horfast í augu viđ sjálfa sig.

(Hér er talađ um "stjórnmálastétt" vegna ţess ađ ţađ eru fleiri "metorđaklifrarar" í stjórnmálum nú en áđur).

Ćtlar ţessi "nýja stétt" og áhangendur hennar í embćttiskerfum og opinberum stofnunum svo og í ćđstu stjórnum fyrirtćkja, sem eru í meirihlutaeigu lífeyrissjóđa ađ sjá ađ sér og gera ţađ sem gera ţarf í ţeim efnum eđa ćtlar hún ađ efna til ţeirra átaka, sem ella eru framundan?

Líkurnar á ţví ađ stjórnmálastéttin komist heil frá slíkum átökum  eru ekki miklar. 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.