Hausmynd

Kröfugerđ verkalýđsfélaganna fyrirsjáanleg í tvö ár

Föstudagur, 12. október 2018

kröfugerđ verkalýđsfélaganna, sem nú liggur fyrir opinberlega hefur veriđ fyrirsjáanleg í tvö ár frá ákvörđunum Kjararáđs sumariđ og haustiđ 2016 um launakjör ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra.

Og ţađ er jafn fyrirsjáanlegt hvert framhaldiđ verđur ef ekkert verđur ađ gert.

Nú er komiđ ađ ţví ađ stjórnmálastéttin verđur ađ horfast í augu viđ sjálfa sig.

(Hér er talađ um "stjórnmálastétt" vegna ţess ađ ţađ eru fleiri "metorđaklifrarar" í stjórnmálum nú en áđur).

Ćtlar ţessi "nýja stétt" og áhangendur hennar í embćttiskerfum og opinberum stofnunum svo og í ćđstu stjórnum fyrirtćkja, sem eru í meirihlutaeigu lífeyrissjóđa ađ sjá ađ sér og gera ţađ sem gera ţarf í ţeim efnum eđa ćtlar hún ađ efna til ţeirra átaka, sem ella eru framundan?

Líkurnar á ţví ađ stjórnmálastéttin komist heil frá slíkum átökum  eru ekki miklar. 


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira