Hausmynd

Hverjir eru hér á ferđ?

Laugardagur, 13. október 2018

Á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, er ađ finna pistil eftir Ketil Sigurjónsson, sem starfar sem ráđgjafi í orkumálum. Ţar segir í upphafi:

"Frá ţví í vor hefur 12,7% hlutur í HS Orku veriđ til sölu. Sá sem vill selja er íslenzkur fjárfestingarsjóđur, sem kallast ORK, en hann er í eigu nokkurra íslenzkra lífeyrissjóđa og fleiri s.k. fagfjárfesta. Og nú berast fréttir um ađ búiđ sé ađ selja ţessa eign ORK. Kaupandinn er sagđur vera svissneskt félag, DC Renewable Energy, sem er nátengt brezku félagi, sem vill leggja rafmagnskapal milli Bretlands og Íslands.

Umrćdd kaup DC Renewable Energy á 12,7% hlut í HS Orku eru háđ ţví ađ ađrir eigendur HS Orku nýti ekki forkaupsrétt sinn. HS Orka er ţriđji stćrsti raforkuframleiđandi á Íslandi og stćrsti einstaki viđskiptavinur fyrirtćkisins er álver Norđuráls (Century Aluminium) í Hvalfirđi. Ţá má nefna ađ HS Orka á stóran hlut í Bláa lóninu í Svartsengi."

Nú er spurningin: Hverjir eru hér á ferđ?

Hverjir eiga eiga ţessi fyrirtćki, sem nefnd eru til sögunnar?

Eru einhver önnur fyrirtćki, sem eru eignarađilar ađ ţeim, sem ekki eru nefnd í pistli Ketils

Má ganga út frá ţví vísu, ađ stjórnvöld hér kanni ţetta mál ofan í kjölinn?

Eđa ćtlum viđ hugsunarlaust ađ hleypa erlendum ađilum inn í orkufyrirtćki okkar án ţess ađ kanna rćkilega bakgrunn ţeirra?

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.