Hausmynd

Hverjir eru hér á ferđ?

Laugardagur, 13. október 2018

Á mbl.is, netútgáfu Morgunblađsins, er ađ finna pistil eftir Ketil Sigurjónsson, sem starfar sem ráđgjafi í orkumálum. Ţar segir í upphafi:

"Frá ţví í vor hefur 12,7% hlutur í HS Orku veriđ til sölu. Sá sem vill selja er íslenzkur fjárfestingarsjóđur, sem kallast ORK, en hann er í eigu nokkurra íslenzkra lífeyrissjóđa og fleiri s.k. fagfjárfesta. Og nú berast fréttir um ađ búiđ sé ađ selja ţessa eign ORK. Kaupandinn er sagđur vera svissneskt félag, DC Renewable Energy, sem er nátengt brezku félagi, sem vill leggja rafmagnskapal milli Bretlands og Íslands.

Umrćdd kaup DC Renewable Energy á 12,7% hlut í HS Orku eru háđ ţví ađ ađrir eigendur HS Orku nýti ekki forkaupsrétt sinn. HS Orka er ţriđji stćrsti raforkuframleiđandi á Íslandi og stćrsti einstaki viđskiptavinur fyrirtćkisins er álver Norđuráls (Century Aluminium) í Hvalfirđi. Ţá má nefna ađ HS Orka á stóran hlut í Bláa lóninu í Svartsengi."

Nú er spurningin: Hverjir eru hér á ferđ?

Hverjir eiga eiga ţessi fyrirtćki, sem nefnd eru til sögunnar?

Eru einhver önnur fyrirtćki, sem eru eignarađilar ađ ţeim, sem ekki eru nefnd í pistli Ketils

Má ganga út frá ţví vísu, ađ stjórnvöld hér kanni ţetta mál ofan í kjölinn?

Eđa ćtlum viđ hugsunarlaust ađ hleypa erlendum ađilum inn í orkufyrirtćki okkar án ţess ađ kanna rćkilega bakgrunn ţeirra?

 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!