Hausmynd

Samfylkingin hefur baráttu fyrir ESB - ađild Íslands og upptöku evru á ný

Sunnudagur, 14. október 2018

Rćđa Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, á flokksstjórnarfundi í gćr, verđur ekki skilin á annan veg en ţann ađ flokkur hans sé ađ hefja baráttu fyrir ađild ÍslandsEvrópusambandinu á ný og fyrir upptöku evru.

Inn í hvers konar ríkjasamband vill Samfylkingin draga Ísland?

Innan Evrópusambandsins er allt í uppnámi. Bretar berjast um á hćl og hnakka viđ ađ komast út vegna ţess ađ skrifstofuveldiđ í Brussel reynir ađ gera ţeim ţađ eins erfitt og mögulegt er.

Djúpstćđur ágreiningur er á međal ađildarríkjanna um ţá sameiningarţróun, sem umbođslausir og andlitslausir embćttismenn í Brussel hafa keyrt áfram og ganga svo langt ađ hér og ţar er fariđ ađ tala um ađ ný "sovétríki", séu ađ verđa til í Evrópu.

Ađildarríkin í austurhluta Evrópu eru komin í opiđ stríđ viđ Brussel.

Grikkir og Pólverjar fara nú á ný međ miklar kröfur á hendur Ţjóđverjum um stríđsskađabćtur vegna heimsstyrjaldarinnar síđari. 

Suđur-Evrópa er efnahagslega í rúst, og ţar á  evran stóran hlut ađ máli. Ţađ mun taka Grikki marga áratugi, ef ekki alla ţessa öld ađ ná sér eftir ţá efnahagslegu misţyrmingu, sem ţeir hafa orđiđ ađ sćta af hálfu Evrópusambandsins.

Ítalía stendur á efnahagslegu hengiflugi og á Spáni er efnahagurinn ađ hrynja.

Í ađildarríkjunum norđar í Evrópu er pólitískt uppnám vegna uppgangs flokka til hćgri. Ţađ á viđ um Ţýzkaland um ţessar mundir, Svíţjóđ og fleiri ríki. Ţeir flokkar eru ekki líklegir til ađ fylgja Brussel.

Veikleikar evrusamstarfsins eru nú öllum ljósir. Sameiginleg mynt hentar illa ríkjum, sem byggja efnahag sinn á gjörólíkum grunni.

Ţađ er pólitísk skemmdarstarfsemi ađ ćtla ađ leiđa Ísland inn í ţetta öngţveiti.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.