Hausmynd

Ítalir flytja peningana sína til Sviss

Miđvikudagur, 17. október 2018

Á sama tíma og Samfylkingin bođar nýja baráttu fyrir ađild ÍslandsESB og upptöku evru eru ítalskar fjölskyldur, sem eiga eitthvert sparifé ađ ráđi byrjađar ađ flytja fjármuni sína úr ítölskum bönkum yfir landamćrin til Sviss.

Ţađ fólk virđist ekki telja ađ fjármunir ţess séu í öruggu skjóli, ţótt evran sé gjaldmiđill Ítala.

Frá ţessu er sagt í Daily Telegraph og ţar kemur fram, ađ almennir borgarar á Ítalíu óttist ađ átök á milli Brussel og ítalskra stjórnvalda leiđi til ţess ađ "grískt" ástand skapist á Ítalíu, bankar loki og einungis verđi heimilt ađ taka út 50 evrur á dag í hrađbönkum.

Skuldatryggingaálag á 10 ára ítölsk ríkisskuldabréf hefur hćkkađ verulega ađ undanförnu. 

 


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira