Hausmynd

Ítalir flytja peningana sína til Sviss

Miđvikudagur, 17. október 2018

Á sama tíma og Samfylkingin bođar nýja baráttu fyrir ađild ÍslandsESB og upptöku evru eru ítalskar fjölskyldur, sem eiga eitthvert sparifé ađ ráđi byrjađar ađ flytja fjármuni sína úr ítölskum bönkum yfir landamćrin til Sviss.

Ţađ fólk virđist ekki telja ađ fjármunir ţess séu í öruggu skjóli, ţótt evran sé gjaldmiđill Ítala.

Frá ţessu er sagt í Daily Telegraph og ţar kemur fram, ađ almennir borgarar á Ítalíu óttist ađ átök á milli Brussel og ítalskra stjórnvalda leiđi til ţess ađ "grískt" ástand skapist á Ítalíu, bankar loki og einungis verđi heimilt ađ taka út 50 evrur á dag í hrađbönkum.

Skuldatryggingaálag á 10 ára ítölsk ríkisskuldabréf hefur hćkkađ verulega ađ undanförnu. 

 


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira