Hausmynd

Ítalir flytja peningana sína til Sviss

Miđvikudagur, 17. október 2018

Á sama tíma og Samfylkingin bođar nýja baráttu fyrir ađild ÍslandsESB og upptöku evru eru ítalskar fjölskyldur, sem eiga eitthvert sparifé ađ ráđi byrjađar ađ flytja fjármuni sína úr ítölskum bönkum yfir landamćrin til Sviss.

Ţađ fólk virđist ekki telja ađ fjármunir ţess séu í öruggu skjóli, ţótt evran sé gjaldmiđill Ítala.

Frá ţessu er sagt í Daily Telegraph og ţar kemur fram, ađ almennir borgarar á Ítalíu óttist ađ átök á milli Brussel og ítalskra stjórnvalda leiđi til ţess ađ "grískt" ástand skapist á Ítalíu, bankar loki og einungis verđi heimilt ađ taka út 50 evrur á dag í hrađbönkum.

Skuldatryggingaálag á 10 ára ítölsk ríkisskuldabréf hefur hćkkađ verulega ađ undanförnu. 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.