Hausmynd

Ítalir flytja peningana sína til Sviss

Miđvikudagur, 17. október 2018

Á sama tíma og Samfylkingin bođar nýja baráttu fyrir ađild ÍslandsESB og upptöku evru eru ítalskar fjölskyldur, sem eiga eitthvert sparifé ađ ráđi byrjađar ađ flytja fjármuni sína úr ítölskum bönkum yfir landamćrin til Sviss.

Ţađ fólk virđist ekki telja ađ fjármunir ţess séu í öruggu skjóli, ţótt evran sé gjaldmiđill Ítala.

Frá ţessu er sagt í Daily Telegraph og ţar kemur fram, ađ almennir borgarar á Ítalíu óttist ađ átök á milli Brussel og ítalskra stjórnvalda leiđi til ţess ađ "grískt" ástand skapist á Ítalíu, bankar loki og einungis verđi heimilt ađ taka út 50 evrur á dag í hrađbönkum.

Skuldatryggingaálag á 10 ára ítölsk ríkisskuldabréf hefur hćkkađ verulega ađ undanförnu. 

 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!