Hausmynd

ASÍ-ţing: "...misskipting í bođi lífeyrissjóđanna, sem eru eign okkar..."

Fimmtudagur, 25. október 2018

Nú er ţađ ađ gerast á ţingi Alţýđusambands Íslands, ađ verkalýđshreyfingin er í fyrsta sinn ađ taka til opinnar umrćđu ţá sérkennilegu stöđu, ađ stórfyrirtćki á markađi, sem lífeyrissjóđir eiga jafnvel ráđandi hluti í hafa veriđ leiđandi í launaţróun ćđstu stjórnenda sem verkalýđshreyfingin hefur gagnrýnt en ekki beitt áhrifum sínum innan lífeyrissjóđanna til ađ stöđva.

Fyrir ţinginu liggur tillaga frá Verkalýđsfélagi Vestfirđinga, ţar sem m.a. segir:

"Ofurbónusar og risavaxnar arđgreiđslur eru ađ hefja innreiđ sína í íslenzkt samfélag ađ nýju og misskipting eykst sem aldrei fyrr. Ađ hluta til er sú misskipting í bođi lífeyrissjóđanna, sem eru eign okkar, slíkt er algerlega ólíđandi."

Jafnframt leggja Vestfirđingar til ađ lífeyrissjóđir fjárfesti ekki í slíkum fyrirtćkjum, minnki eignarhald sitt verulega í ţeim og minnki viđskipti viđ ţau fyrirtćki.

Í umsögn miđstjórnar ASÍ um ţessa tillögu segir m.a.:

"Miđstjórn ASÍ styđur meginefni tillögu Verkalýđsfélags Vestfirđinga og ţćr áherzlur, sem ţar eru settar fram."

Ćtla verđur í framhaldi af ţessu ađ nýir og breyttir tímar séu framundan hjá lífeyrissjóđunum ađ ţessu leyti.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.