Hausmynd

Tekst ASÍ ađ endurheimta fyrri áhrif?

Föstudagur, 26. október 2018

Ţingi ASÍ lýkur í dag, ţegar ný forysta verđur kjörin. Ţađ sem ţetta ţing snýst raunverulega um, er hvort verkalýđshreyfingunni tekst ađ leggja grundvöll ađ endurheimt fyrri áhrifastöđu í samfélagi okkar.

Ţađ hafa skapast ákveđnar forsendur fyrir ţví ađ ţađ geti gerzt. Ţćr forsendur eru ađ önnur áhrifaöfl í samfélaginu hafa gengiđ of langt í ađ seilast í stćrri hlut af ţjóđarkökunni og međ ţví kallađ fram ţau viđbrögđ innan verkalýđshreyfingarinnar, sem smátt og smátt eru ađ koma í ljós.

Eitt ţing félagasamtaka rćđur engum úrslitum en ţađ getur veriđ byrjun á ákveđinni vegferđ.

Og ţađ er líklegt ađ viđ séum ađ verđa sjónarvottar ađ slíkri byrjun.

Og ţađ ţýđir í raun byrjun á harđari ţjóđfélagsátökum.

Er ekki til nokkurs unniđ ađ forđa ţví?


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.