Hausmynd

ASÍ: "Uppreisnarmenn" og bandamenn ţeirra taka völdin

Laugardagur, 27. október 2018

Ţađ er ljóst af kjöri nýrrar forystu á ţingi ASÍ í gćr, ađ svonefndir "uppreisnarmenn" og bandamenn ţeirra hafa tekiđ völdin í verkalýđshreyfingunni. Ţađ má búast viđ hörđum átökum á vinnumarkađnum.

Ástćđan er ekki fyrst og fremst sú, ađ nýir valdamenn séu herskárri en ţeir, sem fyrir voru.

Ástćđan er rangar ákvarđanir, sem allir stjórnmálaflokkar utan Pírata hafa tekiđ ţátt í.

Ţar ber fyrst ađ nefna launahćkkanir vegna ákvarđana Kjararáđs í opinbera geiranum og launaţróun hjá ćđstu stjórnendum fyrirtćkja á markađi.

Síđan hefur bćtzt viđ sú stađhćfing, sem Stefán Ólafsson, prófessor, hefur fćrt rök fyrir, ađ skattbyrđi láglaunafólks og millitekjuhópa hafi veriđ aukin á sama tíma og hún hafi veriđ lćkkuđ hjá hátekjufólki. Ţetta á ađ hafa gerzt á síđaasta aldarfjórđungi eđa svo.

Viđbrögđ stjórnvalda viđ ţessum ásökunum liggja enn ekki fyrir. En ţađ er mikilvćgt ađ mótrök ţeirra komi fram strax eftir helgi.

Ella vćri um "mynztur" ađ rćđa, ţar sem ţeir, sem hafa veriđ í ađstöđu til, hafa tekiđ til sín meira en ţeir hafa ćtlađ öđrum.

Ef í ljós kćmi ađ svo vćri - sem erfitt er ađ trúa - verđur ţetta bćđi harđur og grimmur vetur. 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.