Hausmynd

Samţykktir ASÍ-ţings bođa breytta tíma hjá lífeyrissjóđum

Sunnudagur, 28. október 2018

Í framhaldi af samţykktum ASÍ-ţings má búast viđ breytingum hjá lífeyrissjóđum. Ţar segir m.a.:

"Mikilvćgt er ađ fulltrúar launafólks í lífeyrissjóđunum vinni í samrćmi viđ stefnu verkalýđshreyfingarinnar.

Eigendastefna lífeyrissjóđa og framfylgd hennar endurspegli áherslur á aukinn jöfnuđ og bćtt siđferđi.

Stjórnarmenn í lífeyrissjóđum beiti sér fyrir ţví ađ starfsfólk fyrirtćkja njóti arđsemi ţeirra ekki síđur en hluthafar."

Drífa Snćdal, nýkjörinn forseti ASÍ hefur lagt mikla áherzlu á, ađ ţađ sé hlutverk forystu ASÍ ađ framfylgja samţykktum ţings ţess.

Í framhaldi af ofangreindum samţykktum má gera ráđ fyrir ađ stjórnarmenn í lífeyrissjóđum, sem eru kjörnir af launţegafélögum leggi ríkari áherzlu á en hingađ til ađ fulltrúar lífeyrissjóđa í stjórnum fyrirtćkja á markađi framfylgi samţykktum ASÍ-ţings.

Verđi ţeir ekki fúsir til ţess má búast viđ breytingum á fulltrúum lífeyrissjóđa í stjórnum fyrirtćkjanna.

Ţađ má ţví gera ráđ viđ miklum breytingum á launastefnu ţeirra fyrirtćkja á markađi, sem lífeyrissjóđir eiga ráđandi hluti í.

 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.