Hausmynd

Forystusveitir Samfylkingar og Viđreisnar ćttu ađ fara í skóla til James K. Galbraith

Mánudagur, 29. október 2018

Samtal Egils Helgasonar viđ James K. Galbraith, bandarískan háskólaprófessor, í Silfrinu í gćr var stórmerkilegt. Forystumenn Samfylkingar og Viđreisnar ţyrftu ađ fara í skóla til ţessa manns til ţess ađ losa sig viđ ţćr grillur, sem ţeir ganga međ um Ísland og Evrópusambandiđ.

Margt af ţví, sem hann sagđi um međferđ ESB á Grikkjum hefur komiđ fram hjá öđrum en hann stađfesti ţađ međ afgerandi hćtti ađ "björgunarleiđangur" ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, var ekki í ţágu Grikkja heldur ţýzkra banka, sem höfđu lánađ óvarlega til Grikklands.

Hvers vegna voru bankarnir ekki látnir axla ábyrgđ á ţví sjálfir í stađ ţess ađ leggja byrđarnar á grískan almenning í áratugi?

Svar Galbraith viđ spurningu Egils um hvort Íslendingar ćttu ađ taka upp evru var afgerandi nei, sem er umhugsunarefni fyrir ţau Loga og Oddnýju og Ţorgerđi Katrínu og Ţorstein Víglundsson.  


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira