Hausmynd

Forystusveitir Samfylkingar og Viđreisnar ćttu ađ fara í skóla til James K. Galbraith

Mánudagur, 29. október 2018

Samtal Egils Helgasonar viđ James K. Galbraith, bandarískan háskólaprófessor, í Silfrinu í gćr var stórmerkilegt. Forystumenn Samfylkingar og Viđreisnar ţyrftu ađ fara í skóla til ţessa manns til ţess ađ losa sig viđ ţćr grillur, sem ţeir ganga međ um Ísland og Evrópusambandiđ.

Margt af ţví, sem hann sagđi um međferđ ESB á Grikkjum hefur komiđ fram hjá öđrum en hann stađfesti ţađ međ afgerandi hćtti ađ "björgunarleiđangur" ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, var ekki í ţágu Grikkja heldur ţýzkra banka, sem höfđu lánađ óvarlega til Grikklands.

Hvers vegna voru bankarnir ekki látnir axla ábyrgđ á ţví sjálfir í stađ ţess ađ leggja byrđarnar á grískan almenning í áratugi?

Svar Galbraith viđ spurningu Egils um hvort Íslendingar ćttu ađ taka upp evru var afgerandi nei, sem er umhugsunarefni fyrir ţau Loga og Oddnýju og Ţorgerđi Katrínu og Ţorstein Víglundsson.  


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira