Hausmynd

Forystusveitir Samfylkingar og Viđreisnar ćttu ađ fara í skóla til James K. Galbraith

Mánudagur, 29. október 2018

Samtal Egils Helgasonar viđ James K. Galbraith, bandarískan háskólaprófessor, í Silfrinu í gćr var stórmerkilegt. Forystumenn Samfylkingar og Viđreisnar ţyrftu ađ fara í skóla til ţessa manns til ţess ađ losa sig viđ ţćr grillur, sem ţeir ganga međ um Ísland og Evrópusambandiđ.

Margt af ţví, sem hann sagđi um međferđ ESB á Grikkjum hefur komiđ fram hjá öđrum en hann stađfesti ţađ međ afgerandi hćtti ađ "björgunarleiđangur" ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, var ekki í ţágu Grikkja heldur ţýzkra banka, sem höfđu lánađ óvarlega til Grikklands.

Hvers vegna voru bankarnir ekki látnir axla ábyrgđ á ţví sjálfir í stađ ţess ađ leggja byrđarnar á grískan almenning í áratugi?

Svar Galbraith viđ spurningu Egils um hvort Íslendingar ćttu ađ taka upp evru var afgerandi nei, sem er umhugsunarefni fyrir ţau Loga og Oddnýju og Ţorgerđi Katrínu og Ţorstein Víglundsson.  


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.