Hausmynd

Eru stríđsáhrifin ađ fjara út og "gamla" Evrópa ađ skjóta upp kollinum á ný?

Ţriđjudagur, 30. október 2018

Evrópusambandiđ varđ ekki til sem efnahagsbandalag eftir heimsstyrjöldina síđari heldur sem friđarbandalag. Ţađ var tilraun til ađ tengja hagsmuni Evrópuríkja saman á ţann veg, ađ ekkert ţeirra sći sér hag í ţví ađ hefja stríđ hendur nágrönnum sínum.

Ţetta voru skiljanleg viđbrögđ eftir tvćr heimsstyrjaldir, sem áttu sér upptök í átökum á milli Evrópuríkja og breiddust út um allan heim á fyrri hluta 20. aldar og voru í raun framhald á átökum fyrri alda í ţessum heimshluta.

Sennilega náđi ţessi fallega hugsjón hápunkti á níunda áratug síđustu aldar og fram á ţann tíunda. Ţegar ungt fólk var spurt hvađan ţađ vćri á ţeim árum var svariđ: Ég er Evrópubúi.

Ţetta er liđin tíđ. Evrópa er ađ leysast upp í frumeindir sínar á ný. Ţar er hver höndin upp á móti annarri. Hagsmunaárekstrar blasa viđ hvert sem litiđ er. 

Ástćđurnar fyrir ţessari ţróun eru margar. Ein er sú, ađ kynslóđirnar, sem muna hörmungar styrjaldanna tveggja eru ađ hverfa. Nýjar kynslóđir, sem eru komnar til valda muna ekki fyrri tíđ. Embćttismannaveldiđ í Brussel hefur ruđst áfram andlitslaust og umbođslaust til ţess ađ mynda Bandaríki Evrópu, sem enginn stuđningur er viđ hjá almennum borgurum í ţessum ríkjum. 

Gamla Evrópa er ađ skjóta upp kollinum á ný međ vaxandi hagsmunaárekstrum og átökum.

Ţegar til viđbótar koma vaxandi átök og erjur á milli stórvelda samtímans er ekki viđ góđu ađ búast. Ţađ er ekki batnandi sambúđ á milli Kína og Bandaríkjanna heldur versnandi. Atlantshafiđ er ekki lengur í miđpunkti heimsátaka heldur Kyrrahafiđ.

Framundan eru erfiđir tímar og brosandi andlit stjórnmálamanna út um allt ýmist blekking eđa sjálfsblekking.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.