Hausmynd

Eru stríđsáhrifin ađ fjara út og "gamla" Evrópa ađ skjóta upp kollinum á ný?

Ţriđjudagur, 30. október 2018

Evrópusambandiđ varđ ekki til sem efnahagsbandalag eftir heimsstyrjöldina síđari heldur sem friđarbandalag. Ţađ var tilraun til ađ tengja hagsmuni Evrópuríkja saman á ţann veg, ađ ekkert ţeirra sći sér hag í ţví ađ hefja stríđ hendur nágrönnum sínum.

Ţetta voru skiljanleg viđbrögđ eftir tvćr heimsstyrjaldir, sem áttu sér upptök í átökum á milli Evrópuríkja og breiddust út um allan heim á fyrri hluta 20. aldar og voru í raun framhald á átökum fyrri alda í ţessum heimshluta.

Sennilega náđi ţessi fallega hugsjón hápunkti á níunda áratug síđustu aldar og fram á ţann tíunda. Ţegar ungt fólk var spurt hvađan ţađ vćri á ţeim árum var svariđ: Ég er Evrópubúi.

Ţetta er liđin tíđ. Evrópa er ađ leysast upp í frumeindir sínar á ný. Ţar er hver höndin upp á móti annarri. Hagsmunaárekstrar blasa viđ hvert sem litiđ er. 

Ástćđurnar fyrir ţessari ţróun eru margar. Ein er sú, ađ kynslóđirnar, sem muna hörmungar styrjaldanna tveggja eru ađ hverfa. Nýjar kynslóđir, sem eru komnar til valda muna ekki fyrri tíđ. Embćttismannaveldiđ í Brussel hefur ruđst áfram andlitslaust og umbođslaust til ţess ađ mynda Bandaríki Evrópu, sem enginn stuđningur er viđ hjá almennum borgurum í ţessum ríkjum. 

Gamla Evrópa er ađ skjóta upp kollinum á ný međ vaxandi hagsmunaárekstrum og átökum.

Ţegar til viđbótar koma vaxandi átök og erjur á milli stórvelda samtímans er ekki viđ góđu ađ búast. Ţađ er ekki batnandi sambúđ á milli Kína og Bandaríkjanna heldur versnandi. Atlantshafiđ er ekki lengur í miđpunkti heimsátaka heldur Kyrrahafiđ.

Framundan eru erfiđir tímar og brosandi andlit stjórnmálamanna út um allt ýmist blekking eđa sjálfsblekking.

 


Úr ýmsum áttum

Uppreisn í Framsókn gegn orkupakka 3

Ţađ er ljóst ađ innan Framsóknarflokksins er hafin almenn uppreisn gegn ţví ađ Alţingi samţykki ţriđja orkupakka ESB. [...]

Lesa meira

Evran ađ hverfa?

Nú er svo komiđ fyrir evrunni, ađ Bruno Le Maire, fjármálaráđherra Frakka segir í samtali viđ hiđ ţýzka Handelsblatt, ađ gjaldmiđillinn muni ekki lifa ađra fjármálakrísu af án róttćkra umbóta, sem engin samstađa er um hjá evruríkjunum.

Lesa meira

4955 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 5. nóvember til 11. nóvember voru 4955 skv. mćlingum Google.

Góđ ákvörđun hjá ríkisstjórn

Ríkisstjórnin tók góđa ákvörđun í morgun, ţegar ákveđiđ var ađ í nćstu umferđ endurnýjunar ráđherrabíla, yrđu ţeir rafdrifnir bílar.

Vćntanlega verđur ţessi ákvörđun fyrirmynd hins sama hjá ríkisfyrirtćkjum og ríkissstofnunum (ađ ekki sé tala

Lesa meira