Hausmynd

Ţýzkaland: Hvert stefna Kristilegir demókratar? - Miđjan eđa til hćgri?

Föstudagur, 2. nóvember 2018

Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ baráttunni innan flokks Kristilegra demókrata í Ţýzkalandi um nćsta leiđtoga flokksins. Angela Merkel hefur veriđ gagnrýnd fyrir ađ seilast of langt inn á miđju og nú gengur einn frambjóđenda til baráttu undir ţeim merkjum ađ flokkurinn eigi ađ halla sér meira til hćgri og mćta samkeppni frá Valkosti fyrir Ţýzkaland međ ţeim hćtti.

Vandinn er sá, ađ gangi flokkurinn of langt í ţá átt getur hann misst miđjufylgiđ á móti.

Ţetta er hefđbundiđ vandamál miđju-hćgri flokka eins og Kristilegra í Ţýzkalandi, Íhaldsflokksins í Bretlandi eđa Sjálfstćđisflokksins hér.

Ţađ er ađ verđa erfiđara ađ halda ţessu jafnvćgi. Einu sinni sá kalda stríđiđ um ţađ en ekki lengur.

Áhugamenn um ađ endurreisa fylgi Sjálfstćđisflokksins til fyrri vegs ćttu ađ fylgjast vel međ Kristilegum í Ţýzkalandi á nćstu vikum og mánuđum. Ţađ má ýmislegt lćra af ţví, sem ţar er ađ gerast.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.