Hausmynd

Ćtlar ríkisstjórnin ađ berjast á tveimur vígstöđvum í einu?

Sunnudagur, 4. nóvember 2018

Ţađ hefur alltaf veriđ taliđ óhyggilegt ađ berjast á tveimur vígstöđvum í einu. Ţađ mat byggist á aldagamalli reynslu ţeirra, sem hafa stađiđ í hernađi.

Nú er ýmislegt sem bendir til ţess ađ núverandi ríkisstjórn ćtli ađ hafa ţá reynslu gamalla hermanna ađ engu og velja sér sjálf ţađ hlutskipti.

Sumir ráđherrar hafa sagt ađ svonefndur orkupakki 3 verđi lagđur fyrir Alţingi til samţykktar í febrúar.

Ţá má einmitt ćtla ađ kjaradeilur standi í hámarki takist ekki ađ forđa ţeim ósköpum.

Innan Sjálfstćđisflokksins er djúpstćđur ágreiningur um orkupakka 3, bćđi í ţingflokknum sjálfum og međal almennra flokksmanna. Heimildir herma ađ hiđ sama megi segja um hina stjórnarflokkana tvö.

Hvađa vit er í ţví fyrir ríkisstjórnina ađ standa í pólitísku stórstríđi á ţessum tveimur vígstöđvum á sama tíma?

Ţađ er ekkert vit í ţví.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.