Hausmynd

Orkupakki 3: Andstađa Jóns Baldvins vekur athygli

Mánudagur, 5. nóvember 2018

Andstađa Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráđherra og formanns Alţýđuflokksins, viđ samţykkt orkupakka 3 frá ESB hefur vakiđ verulega athygli en hún kom fram í samtali hans viđ Útvarp Sögu.

Jón Baldvin hafđi forystu um gerđ EES-samningsins á sínum tíma. Nú hafa báđir flokksforingjar ţeirrar ríkisstjórnar, sem sat fyrir aldarfjórđungi lýst andstöđu viđ samţykkt orkupakka 3, ţ.e. ţeir Jón Baldvin og Davíđ Oddsson, sem ţá var forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins.

Umrćđunum um orkupakka 3 er fariđ ađ svipa mjög til umrćđnanna um Icesave-samningana. Ţá voru ţađ "ráđandi öfl" og "sérfrćđingar" á ţeirra vegum (sem áttu mikiđ undir "ráđandi öflum" um verkefni)sem mćltu međ samţykkt. Almennir borgarar voru á móti.

Svipuđ stađa er ađ koma upp nú vegna orkupakka 3.

Vonandi tekst ungu kynslóđinni, sem nú stjórnar landinu ađ ná áttum, svo ađ máliđ valdi ekki meiri ófarnađi fyrir fólk og flokka. 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.