Hausmynd

Orkupakki 3: Andstađa Jóns Baldvins vekur athygli

Mánudagur, 5. nóvember 2018

Andstađa Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum utanríkisráđherra og formanns Alţýđuflokksins, viđ samţykkt orkupakka 3 frá ESB hefur vakiđ verulega athygli en hún kom fram í samtali hans viđ Útvarp Sögu.

Jón Baldvin hafđi forystu um gerđ EES-samningsins á sínum tíma. Nú hafa báđir flokksforingjar ţeirrar ríkisstjórnar, sem sat fyrir aldarfjórđungi lýst andstöđu viđ samţykkt orkupakka 3, ţ.e. ţeir Jón Baldvin og Davíđ Oddsson, sem ţá var forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins.

Umrćđunum um orkupakka 3 er fariđ ađ svipa mjög til umrćđnanna um Icesave-samningana. Ţá voru ţađ "ráđandi öfl" og "sérfrćđingar" á ţeirra vegum (sem áttu mikiđ undir "ráđandi öflum" um verkefni)sem mćltu međ samţykkt. Almennir borgarar voru á móti.

Svipuđ stađa er ađ koma upp nú vegna orkupakka 3.

Vonandi tekst ungu kynslóđinni, sem nú stjórnar landinu ađ ná áttum, svo ađ máliđ valdi ekki meiri ófarnađi fyrir fólk og flokka. 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.