Hausmynd

Ný áhćtta tengd erlendum fjárfestingum

Mánudagur, 5. nóvember 2018

Öryggismál ţjóđa tengjast ekki bara hernađarlegri ógn, ţegar hér er komiđ sögu. Á fundi forsćtisráđherra Norđurlanda í Osló í síđustu viku komu hćttur, sem steđja ađ sjálfstćđi og öryggi ţjóđa vegna erlendra fjárfestinga til umrćđu. Samkvćmt fréttum erlendra fréttamiđla lýsti Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, áhyggum Íslendinga af slíkum fjárfestingum m.a. jarđakaupum erlendra ađila.

Ljóst er af sömu fréttum ađ erlendar fjárfestingar Kínverja hafa veriđ í brennidepli umrćđna en ekki bara ţeirra.

Ţessar áhyggjur eru skiljanlegar og tímabćrar. Svo er komiđ á hinni alţjóđavćddu heimsbyggđ, ađ enginn veit lengur fyrir víst hver eđa hverjir standa ađ baki erlendum fjárfestingum, sem kunna ađ sýnast bćđi saklausar og gagnlegar á yfirborđinu.

Hvađ eftir annađ skjóta upp kollinum fréttir um alţjóđlega ţekkta banka, sem vekja upp spurningar um hvort mafíur ýmissa landa hafi náđ fótfestu innan ţeirra. Bankar á Norđurlöndum eru ekki undanskildir, eins og fram hefur komiđ í fréttum ađ undanförnu.

Hér á ţessum vettvangi hefur veriđ vakin athygli á ţví, ađ ţađ skiptir máli hverjir kaupi t.d. álver á Íslandi séu ţau sett í sölu og vísbendingar um ađ í einu slíku tilviki hafi vafasamir kaupendur, svo ađ vćgt sé til orđa tekiđ, svipast hér um.

Í ţessu eru fólgnar nýjar og alvarlegar hćttur fyrir öryggi örţjóđar eins og okkar.

Ţess vegna á nú ţegar ađ hefja endurskođun á gildandi löggjöf međ ţađ í huga ađ stjórnvöld hér geti tekiđ fram fyrir hendurnar á skuggalegum erlendum fjárfestum, sem kunna ađ banka upp á.  


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.