Hausmynd

Misráđin "hótun" Seđlabankans

Fimmtudagur, 8. nóvember 2018

Ţađ hefur lengi veriđ umdeilt og álitamál, hvort vaxtahćkkanir Seđlabanka Íslands hafi ţau efnahagslegu áhrif, sem kenningar hagfrćđinnar segja ađ slíkar ađgerđir hafi.

En ţađ er varla álitamál, ađ vaxtahćkkun, sem Seđlabankinn tilkynnt í gćr verkar eins og blaut tuska framan í verkalýđshreyfinguna á viđkvćmum tímum, ţegar kjarasamningar eru ađ hefjast.

Haldi stjórnendur Seđlabankans ađ ákvörđun ţeirra muni halda aftur af verkalýđshreyfingunni er ţađ grundvallar misskilningur og til marks um ţađ eitt, ađ ţeir sem ráđa ferđinni ţar á bć eru í litlum tengslum viđ samfélagiđ og ríkjandi andrúmsloft.

Ţessi ákvörđun mun herđa nýja forystu verkalýđssamtakanna í ţví, sem framundan er. Og efla ţá upplifun hennar, og margra fleiri, ađ kjarni vandans snúizt um "okkur" og "ţá".

Sennilega hefđi komiđ sér vel nú, ađ fólk međ meiri stjórnmálareynslu ađ baki, sćti í ćđstu stjórn bankans. 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.