Hausmynd

Samhugur og samkennd einkenndu samkomu til varnar sjúkrahúsinu Vogi

Föstudagur, 9. nóvember 2018

Ef lýsa ćtti í tveimur orđum samkomu í Háskólabíói í gćrkvöldi til varnar sjúkrahúsinu Vogi og međferđ áfengis- og fíkniefnasjúklinga á Íslandi eru ţađ orđin samhugur og samkennd, sem augljóslega svifu ţar yfir vötnum.

Samkomunni var sjónvarpađ beint á RÚV.

Ţađ er nokkuđ ljóst hvers vegna samhugur og samkennd einkenndu ţessa samkomu. Ţćr fjölskyldur eru fáar á Íslandi, sem hafa ekki međ einum eđa öđrum hćtti í sinni sögu kynnzt ţeim hrikalegu áhrifum og afleiđingum, sem ofneyzla ţessara fíkniefna hefur í för međ sér fyrir bćđi sjúklinga og ađstandendur. Stundum gćtir ţeirra áhrifa í margar kynslóđir.

Ţađ er gott ađ Íslendingar geti sýnt slíkan samhug og samkennd. Ţađ mćtti gerast oftar og kannski erum viđ sem samfélag ađ ná ţeim ţroska ađ ţađ eigi eftir ađ gerast oftar.

Ţessi samstađa mćtti t.d. ná til ţeirra, sem viđ lökust kjör búa.

En vćntanlega mun samkoman í gćrkvöldi verđa til ţess ađ stjórnvöld ţekki sinn vitjunartíma.


Úr ýmsum áttum

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira

Kjarapakki: Góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks

Ţađ er góđ hugmynd hjá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokks, ađ leggja til svokallađan "kjarapakka", ţ.e. ađ draga úr tilteknum gjöldum á fjölskyldur, en hann var kynntur í dag, mánudag.

Eina spurningin er sú, hvort borgarstjórnarflokkurinn hefđi átt ađ ganga lengra.

Lesa meira