Hausmynd

Samhugur og samkennd einkenndu samkomu til varnar sjúkrahúsinu Vogi

Föstudagur, 9. nóvember 2018

Ef lýsa ćtti í tveimur orđum samkomu í Háskólabíói í gćrkvöldi til varnar sjúkrahúsinu Vogi og međferđ áfengis- og fíkniefnasjúklinga á Íslandi eru ţađ orđin samhugur og samkennd, sem augljóslega svifu ţar yfir vötnum.

Samkomunni var sjónvarpađ beint á RÚV.

Ţađ er nokkuđ ljóst hvers vegna samhugur og samkennd einkenndu ţessa samkomu. Ţćr fjölskyldur eru fáar á Íslandi, sem hafa ekki međ einum eđa öđrum hćtti í sinni sögu kynnzt ţeim hrikalegu áhrifum og afleiđingum, sem ofneyzla ţessara fíkniefna hefur í för međ sér fyrir bćđi sjúklinga og ađstandendur. Stundum gćtir ţeirra áhrifa í margar kynslóđir.

Ţađ er gott ađ Íslendingar geti sýnt slíkan samhug og samkennd. Ţađ mćtti gerast oftar og kannski erum viđ sem samfélag ađ ná ţeim ţroska ađ ţađ eigi eftir ađ gerast oftar.

Ţessi samstađa mćtti t.d. ná til ţeirra, sem viđ lökust kjör búa.

En vćntanlega mun samkoman í gćrkvöldi verđa til ţess ađ stjórnvöld ţekki sinn vitjunartíma.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.