Hausmynd

Opnari umrćđur mundu efla Sjálfstćđisflokkinn

Sunnudagur, 11. nóvember 2018

Skemmtilegar og líflegar umrćđur á villibráđakvöldi sjálfstćđismanna í Breiđholti í gćrkvöldi sem stóđu fram undir miđnćtti í félagsheimili ţeirra í Mjóddinni, sýndu svo ekki verđur um villzt ađ opnari umrćđur en tíđkast innan Sjálfstćđisflokksins mundu efla hann mjög og leysa úr lćđingi nýja krafta innan hans.

Ţátttaka ţeirra Sigríđar Andersen, dómsmálaráđherra og Eyţórs Arnalds, oddvita flokksins í borgarstjórn Reykjavíkur áttu ţátt í ađ gera ţau skođanaskipti, sem ţar fóru fram mjög áhugaverđ.

Umrćđur á vettvangi Sjálfstćđisflokksins hafa um langt skeiđ veriđ of einsleitnar.

Fyrir nokkrum dögum gerđist ţađ líka ađ fulltrúar hinnar "nýju" verkalýđshreyfingar tóku hús á sjálfstćđismönnum í Valhöll sem ţar voru saman komnir til ađ rćđa stöđuna í kjaramálum. Ţađ var ánćgjulegt ađ heyra á Vilhjálmi Birgissyni, verkalýđsleiđtoga á Akranesi og 1. varaforseta ASÍ, á dögunum, ţar sem fundum bar saman í útvarpsţćtti sona Egils á Útvarpi Sögu og kvaddi sér hljóđs á fundinum í Valhöll ađ hann upplifđi góđar móttökur međal fundarmanna og skilning á sjónarmiđum verkalýđshreyfingarinnar.

Heimsókn Vilhjálms og félaga í Valhöll minnti á skemmtilegan klúbbfund Heimdallar, fyrir meira en hálfri öld, ţegar Hannibal Valdimarsson, ţá forseti ASÍ kom á slíkan fund í bođi stjórnar Heimdallar, sem taldist nýjung í pólitík ţeirra tíma.

Ţessar tvćr "uppákomur" síđustu daga ćttu ađ verđa forráđamönnum Sjálfstćđisflokksins hvatning til ađ ýta frekar undir slíkar opnar umrćđur á vettvangi flokksins.

 

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.