Hausmynd

Styđja Logi og Oddný nýfrjálshyggju ESB?

Mánudagur, 12. nóvember 2018

Á vefsíđu ţýzka tímaritsins Der Spiegel er ađ finna athyglisvert viđtal viđ Jeremy Corbyn, leiđtoga brezka Verkamannaflokksins. Hans upplifun á Evrópusambandinu virđist skv. ţessu viđtali vera sú, ađ ţar ráđi nýfrjálshyggja ferđinni.

Corbyn segir:

"Ég hef veriđ gagnrýninn á samkeppnisstefnuna í Evrópu og ţróunina í átt til frjáls markađar og augljóslega gagnrýninn á međferđina á Grikklandi, ţótt ţađ hafi ađallega veriđ evruríkin, sem ţar voru ađ verki. Mínar hugmyndir eru um félagslega Evrópu, sem byggi á samfélögum, sem vinni fyrir alla, ekki bara hina fáu".

Logi Einarsson, formađur Samfylkingarinnar og Oddný Harđardóttir, fyrrverandi formađur, hafa bćđi hert á kröfum um ađild ÍslandsEvrópusambandinu og evrunni ađ undanförnu.

Skođanabróđir ţeirra í Bretlandi, Jeremy Corbyn, virđist skv. ofangreindu telja, ađ ţađ sem kallađ er "nýfrjálshyggja" ráđi ţar ríkjum, hann kennir evruríkjunum um međferđina á Grikkjum, sem sumir telja allt ađ glćpsamlega, ţar sem öllum er orđiđ ljóst ađ gríska ţjóđin verđur mergsogin nćstu áratugi til ađ bjarga ađallega ţýzkum bönkum, sem tóku sjálfir ákvarđanir um lánveitingar til grískra banka og hefđu átt ađ taka afleiđingum ţess sjálfir.

Getur veriđ ađ Samfylkingin sé jafn mikiđ út á ţekju ţegar kemur ađ Evrópusambandinu og evrunni og jafnađarmenn almennt í umrćđum um alţjóđavćđinguna, sem er megin ástćđa vaxandi ójöfnuđar í heiminum?

 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.