Hausmynd

Öryrkjar og fjárlög: Óskiljanleg ákvörđun

Miđvikudagur, 14. nóvember 2018

Ákvörđun meiri hluta fjárlaganefndar um ađ leggja til viđ ţingiđ ađ fresta hćkkunum til málefna öryrkja, sem gert var ráđ fyrir í frumvarpi til fjárlaga nćsta árs er óskiljanleg. Ţví verđur ekki trúađ ađ ţessari upphćđ hefđi ekki veriđ hćgt ađ ná međ öđrum hćtti.

Ţessa tillögu ţarf ađ endurskođa strax.

Og fleira kemur til en efni máls. Ţótt verkalýđshreyfingin semji ekki fyrir hönd öryrkja ćtti mönnum ađ vera ljóst ađ ákveđin samstađa er fyrir hendi á milli öryrkja og lćgstlaunađa fólksins í verkalýđsfélögunum.

Ţegar fréttir berast um ađ meirihluti fjárlaganefndar leggi til rúmlega milljarđs lćkkun á framlögum til öryrkja, sem ráđgerđ höfđu veriđ í fjárlagafrumvarpinu gefur ţađ vísbendingu um viđhorf og afstöđu til ţeirra, sem minnst hafa handa á milli, sem ekki mun mćlast vel fyrir hjá fólki.

Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ stjórnarflokkarnir virđast ekki skilja ađ međ svona tillögu eru ţeir ekki ađ stuđla ađ ţví ađ samningar náist á vinnumarkađi heldur ţvert á móti?

Ellefu samráđsfundir í ráđherrabústađnum međ ađilum vinnumarkađar eru af hinu góđa en hvers vegna ađ skađa jákvćđ áhrif ţeirra međ svona fyrirćtlunum?

 

 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.