Hausmynd

Öryrkjar og fjárlög: Óskiljanleg ákvörđun

Miđvikudagur, 14. nóvember 2018

Ákvörđun meiri hluta fjárlaganefndar um ađ leggja til viđ ţingiđ ađ fresta hćkkunum til málefna öryrkja, sem gert var ráđ fyrir í frumvarpi til fjárlaga nćsta árs er óskiljanleg. Ţví verđur ekki trúađ ađ ţessari upphćđ hefđi ekki veriđ hćgt ađ ná međ öđrum hćtti.

Ţessa tillögu ţarf ađ endurskođa strax.

Og fleira kemur til en efni máls. Ţótt verkalýđshreyfingin semji ekki fyrir hönd öryrkja ćtti mönnum ađ vera ljóst ađ ákveđin samstađa er fyrir hendi á milli öryrkja og lćgstlaunađa fólksins í verkalýđsfélögunum.

Ţegar fréttir berast um ađ meirihluti fjárlaganefndar leggi til rúmlega milljarđs lćkkun á framlögum til öryrkja, sem ráđgerđ höfđu veriđ í fjárlagafrumvarpinu gefur ţađ vísbendingu um viđhorf og afstöđu til ţeirra, sem minnst hafa handa á milli, sem ekki mun mćlast vel fyrir hjá fólki.

Hvernig í ósköpunum stendur á ţví ađ stjórnarflokkarnir virđast ekki skilja ađ međ svona tillögu eru ţeir ekki ađ stuđla ađ ţví ađ samningar náist á vinnumarkađi heldur ţvert á móti?

Ellefu samráđsfundir í ráđherrabústađnum međ ađilum vinnumarkađar eru af hinu góđa en hvers vegna ađ skađa jákvćđ áhrif ţeirra međ svona fyrirćtlunum?

 

 


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.