Hausmynd

Slagsml Breta vi a komast t r ESB

Fimmtudagur, 15. nvember 2018

a hefur veri trlegt a fylgjast me slagsmlum Breta vi a komast t r Evrpusambandinu. a er ekki hgt a lkja "samningavirum" eirra vi anna en slagsml.

tt sagt s a samkomulag hafi nst gr veit enginn enn hvort a verur a veruleika ea hvort Bretar gangi t n samninga.

Boris Johnson, fyrrum utanrkisrherra Breta, hefur a undanfrnu lkt v, sem veri vri a semja um, vi a a Bretar yru eins konar nlenda ESB. Sumir mundu kannski segja a a vri mtulegt Breta a kynnast hlutskipti nlendna en a er anna ml.

Lrdmurinn, sem nnur rki, sem utan vi standa geta lrt af essum slagsmlum er s, a tengjast ESB sem minnst.

ess vegna skal enn minnt , a aildarumskn slands a ESB hefur aldrei veri formlega afturkllu og brnt a a veri gert n egar.


r msum ttum

Laugardagsgrein um endurnjun sjlfstisstefnunnar

laugardagsgrein minni Morgunblainu dag eru settar fram hugmyndir um endurnjun sjlfstisstefnunnar tilefni af 90 ra afmli Sjlfstisflokksins, sem er dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 13. til 19. ma voru 5775 skv. mlingum Google.

Plverjar krefjast gfurlegra strsskaabta af jverjum

zka frttastofan Deutsche-Welle, segir a krafa Plverja um strsskaabtur r hendi jverja vegna heimsstyrjaldarinnar sari (og ur hefur veri fjalla um hr) nemi um einni trilljn evra.

Frttastofan segir nja herzlu etta ml tengjast

Lesa meira

6020 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 6. ma til 12. ma voru 6020 skv. mlingum Google.