Hausmynd

Staksteinar í dag: Hugarfar nýlenduveldanna blómstrar á ný í Brussel

Föstudagur, 16. nóvember 2018

Í Staksteinum Morgunblađsins í dag er sendiherra ESB á Íslandi tekinn til bćna, ef svo má ađ orđi komast vegna atbeina hans í opinberum umrćđum á Íslandi. Ţađ var tímabćrt ađ sú gagnrýni kćmi fram. Sú íhlutun hefur vakiđ athygli fleiri en Staksteinahöfundar.

Sendiherrar annarra ríkja eđa ríkjasambandi hafa ađ sjálfsögđu málfrelsi í sínu gistilandi en eđli starfs ţeirra er á ţann veg, ađ ţeir ţurfa ađ gćta sín á ţví hvernig ţeir tala.

Gagnrýni Staksteinahöfundar er réttmćt og lesendur ćttu ađ kynna sér hana.

Bćkur sagnfrćđinga og rithöfunda draga upp ógeđfellda mynd af framferđi nýlenduveldanna gömlu í nýlendum ţeirra á sínum tíma. Dćmi um ţađ er bókin Burmese Days eftir George Orwell, sem út kom áriđ 1934 og var fyrsta bók höfundar, sem á yngri árum hafđi veriđ brezkur lögreglumađur í Búrma.

Annađ dćmi er sjónvarpsţáttaröđ sem sýnd er á RÚV um ţessar mundir og nefnist Indversku sumrin og lýsa ţví sama.

Ţađ er ekki ađ ástćđulausu, ađ Boris Johnson, fyrrum utanríkisráđherra Breta hefur lýst ţeirri skođun ađ Bretland gćti orđiđ nýlenda ESB. 

Međferđ Evrópusambandsins á Grikklandi er ekki hćgt ađ líkja viđ neitt annađ en međferđ evrópsku nýlenduveldanna á nýlendum ţeirra á sínum tíma.

Ţađ hugarfar, sem ţar ríkti kom vel fram í ţorskastríđum okkar viđ Breta.

Og ţađ hugarfar virđist blómstra á ný í Brussel og hjá sendimönnum ţess ríkjabandalags, sem kennt er viđ ţá borg.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.