Hausmynd

Höfnun Framsóknar á orkupakkanum pólitísk stórtíđindi

Mánudagur, 19. nóvember 2018

Samhljóđa höfnun miđstjórnarfundar Framsóknarflokksins um helgina á innleiđingu orkupakka 3 frá ESB felur í sér pólitísk stórtíđindi. Hún ţýđir ađ ţađ er kominn upp alvarlegur ágreiningur innan stjórnarflokkanna um máliđ, sem hefur veriđ ađ ţróast undanfarnar vikur.

Innan ţingflokks Sjálfstćđisflokksins er hörđ andstađa viđ máliđ en ţar er líka ađ finna ákafa talsmenn ţess ađ samţykkja. Stađan innan VG er óljósari og misvísandi fréttir, sem ţađan berast.

Uppreisn gegn samţykkt orkupakkans er ađ breiđast út innan Sjálfstćđisflokksins, ţegar svo er komiđ ađ Sjálfstćđisfélag Skóga- og Seljahverfis, hefur bođiđ Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrum utanríkisráđherra og formanni Alţýđuflokks á fund til ţess ađ rćđa máliđ, en Jón Baldvin hefur snúizt hart gegn orkupakkanum.

Reyni forystusveit ríkisstjórnarinnar ađ knýja samţykkt málsins fram á Alţingi međ stuđningi Samfylkingar og Viđreisnar er ljóst ađ samstarfi stjórnarflokkanna í ríkisstjórn vćri lokiđ.

Međ samţykkt miđstjórnarfundarins hefur Framsóknarflokkurinn náđ frumkvćđi í andstöđunni viđ orkupakkann í sínar hendur og ţar međ ýtt Miđflokknum til hliđar sem var á góđri leiđ međ ađ ná pólitískri forystu í málinu til sín.

Nú hefur Framsókn gert hreint fyrir sínum dyrum. Sjálfstćđisflokkur og VG verđa ađ gera ţađ sama.

 

 


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.