Hausmynd

Orkupakki 3: Af hverju ţessi ţögn um samţykkt miđstjórnarfundar Framsóknar?

Ţriđjudagur, 20. nóvember 2018

Ţađ er forvitnilegt ađ fylgjast međ ţeirri ţögn, sem ríkt hefur ađ verulegu leyti um samţykkt miđstjórnarfundar Framsóknarflokksins um helgina um ađ hafna beri innleiđingu orkupakka 3 frá ESB.

Í gćr, mánudag, var lítiđ sem ekkert ađ finna í fjölmiđlum um ţá samţykkt.

Í gćrkvöldi og í hádegisfréttum RÚV var bersýnilega engin ástćđa talin til ađ rćđa viđ forsvarsmenn hinna stjórnarflokkanna tveggja, VG og Sjálfstćđisflokks um ţessa samţykkt, sem ţó hlýtur ađ valda nokkrum usla í stjórnarherbúđum.

Ţegar ţetta er skrifađ upp úr hádegi á ţriđjudegi hefur ţess ekki orđiđ vart ađ stjórnarandstađan hafi spurt spurninga.

Hvađ ćtli valdi?

Gera fjölmiđlar sé ekki grein fyrir mikilvćgi ţessarar samţykktar?

Á ţađ sama viđ um ţingmenn stjórnarandstöđunnar?

???

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira