Hausmynd

Fáránlegar hugmyndir sem ţarf ađ stöđva

Miđvikudagur, 21. nóvember 2018

Í Morgunblađinu í dag er frétt um fornleifauppgröft viđ stjórnarráđshúsiđ, sem bendir til ţess ađ stjórnvöld ćtli ađ halda fast viđ hugmyndir um ađ byggja viđ ţetta gamla hús.

Ţetta eru fáránlegar hugmyndir, sem á ađ stöđva

Ţetta hús er eitt helzta einkenni höfuđborgarinnar ásamt Hallgrímskirkju, sem erlendir ferđamenn hafa gert ađ einu helzta ađdráttarafli borgarinnar. 

Hvers vegna má ţetta hús ekki vera í friđi?

Hvađa máli skiptir ţađ á tímum rafrćnna samskipta, ţótt einhverjir starfsmenn forsćtisráđuneytis ţurfi ađ starfa í öđru húsi?

Og svo er auđvitađ sá kostur fyrir hendi ađ flytja ráđuneytiđ úr húsinu og flytja forsetaembćttiđ aftur í húsiđ.

Vonandi hefjast áhugamenn um gamlar byggingar handa líkt og ţeir, sem björguđu gömlu húsunum hinum meginn viđ Bankastrćti.


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.