Hausmynd

Fáránlegar hugmyndir sem ţarf ađ stöđva

Miđvikudagur, 21. nóvember 2018

Í Morgunblađinu í dag er frétt um fornleifauppgröft viđ stjórnarráđshúsiđ, sem bendir til ţess ađ stjórnvöld ćtli ađ halda fast viđ hugmyndir um ađ byggja viđ ţetta gamla hús.

Ţetta eru fáránlegar hugmyndir, sem á ađ stöđva

Ţetta hús er eitt helzta einkenni höfuđborgarinnar ásamt Hallgrímskirkju, sem erlendir ferđamenn hafa gert ađ einu helzta ađdráttarafli borgarinnar. 

Hvers vegna má ţetta hús ekki vera í friđi?

Hvađa máli skiptir ţađ á tímum rafrćnna samskipta, ţótt einhverjir starfsmenn forsćtisráđuneytis ţurfi ađ starfa í öđru húsi?

Og svo er auđvitađ sá kostur fyrir hendi ađ flytja ráđuneytiđ úr húsinu og flytja forsetaembćttiđ aftur í húsiđ.

Vonandi hefjast áhugamenn um gamlar byggingar handa líkt og ţeir, sem björguđu gömlu húsunum hinum meginn viđ Bankastrćti.


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.