Hausmynd

Harđur tónn í ályktun ASÍ - Tíminn er ađ renna út

Fimmtudagur, 22. nóvember 2018

Ţađ er harđur tónn í ályktun miđstjórnar ASÍ um fjárlagafrumvarpiđ. Sumir stjórnarsinnar hafa gert sér vonir um, ađ nýkjörinn forseti ASÍ, Drífa Snćdal, yrđi ekki eins hörđ í horn ađ taka og ađrir verkalýđsleiđtogar. Ályktun miđstjórnar ASÍ frá ţví í gćr er vísbending um annađ.

Reyndar heyrast ţćr raddir líka innan stjórnarflokkanna, ađ VR sé annars konar launţegafélag en Efling og Akranes svo ađ dćmi séu nefnd og formađur VR muni ekki hafa stuđning í sínu baklandi í róttćkar ađgerđir. Ţeir hinir sömu gleyma ţví ađ formađur VR hefur ekki talađ fyrir allsherjarverkfalli, heldur skćruverkföllum.

Ríkisstjórnin ćtti ađ taka hina hörđu ályktun miđstjórnar ASÍ sem viđvörun um ţađ sem framundan er en ţar segir m.a. ađ ASÍ "mun aldrei sćtta sig viđ ađ launafólki, öldruđum og öryrkjum verđi gert ađ axla byrđarnar af óábyrgri ríkisfjármálastefnu. Ţađ er óásćttanlegt ađ stjórnvöld mćti ekki kröfum verkalýđshreyfingarinnar...".

Ţađ er ekki mikill tími til stefnu.


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.