Hausmynd

Uppnám og undirmál um alla Evrópu

Föstudagur, 23. nóvember 2018

Ţađ eru undirmál á ferđ um alla Evrópu - enn einu sinni.

Evrópusambandiđ vinnur ađ ţví ađ útganga Breta leiđi til ţess ađ ríkjaskipan á Bretlandseyjum og ţar međ Hiđ sameinađa konungsdćmi splundrist. Brussel reynir markvisst ađ notfćra sér skiptingu Írlands sem er auđvitađ eitt af ţví fáa, sem eftir stendur af heimsveldi Breta, til ţess ađ skapa enn meiri glundrođa í brezkum stjórnmálum. Ţetta fer ađ verđa spurning um hvort Íhaldsflokkurinn lifir Brexit af. 

Uppnám á Írlandi og vilji Skota til ađ vera áfram í Evrópusambandinu getur hvoru tveggja leitt til ţess ađ eftir standi "litla" England.

Ţessa stöđu notfćra Spánverjar sér ađ sjálfsögđu til ađ reyna ađ losa um tök Breta á Gíbraltar. Hvađ hefđum viđ sagt ef Danir hefđu krafizt ţess fyrir 100 árumLanganes yrđi áfram undir stjórn Dana?

Međferđ Brussel á Grikkjum er allt ađ ţví glćpsamleg og mun hafa afleiđingar ţótt síđar verđi.

Grikkir og Pólverjar hafa endurvakiđ kröfur um stríđsskađabćtur af hálfu Ţjóđverja sem mun valda vaxandi illindum milli ţessara ţriggja ríkja. Á Ítalíu eru pólitískir sálufélagar Berlusconi komnir til valda og ćtla ađ sýna Brussel ađ ţeir hafi ekki gleymt ţví ađ ţađ var skrifstofuveldiđ í Brussel, sem hrakti forsćtisráđherra Ítalíu frá völdum fyrir nokkrum árum og nú sé komiđ ađ skuldadögum fyrir skrifstofumennina andlitslausu.

Austur-Evrópuríkin innan ESB hafa fengiđ nóg af ţví í sinni nútímasögu ađ taka viđ fyrirmćlum frá öđrum (Moskvu) og ćtla ađ sýna skrifstofuveldinu í Brussel ađ ekki standi til ađ endurtaka ţann leik.

Og loks hafa ađrar Evrópuţjóđir vaxandi áhyggjur af ţví, ađ ţađ sem Hitler tókst ekki, ţ.e. ađ leggja undir sig Evrópu sé nú ađ gerast međ öđrum hćtti vegna vaxandi efnahagslegra yfirburđa Ţjóđverja.

Ţetta er ađ gerast í Evrópu og inn í ţetta ástand vilja Samfylking og Viđreisn draga Ísland.

Hvers vegna?

 

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.