Hausmynd

jminjasafni: Mmmurnar tvr og litlu brnin eirra

Sunnudagur, 25. nvember 2018

egar sning jminjasafnsins, Kirkjur slands, var opnu gr, laugardag, tilefni af 100 ra afmli sjlfstis og fullveldis slands, blasti vi gestum sjn, sem hefi veri hugsandi fyrir aeins 60 rum og segir mikla sgu um r jkvu breytingar, sem hafa ori slenzku samflagi.

fremsta bekk stu tvr mmmur me litlu brnin sn. nnur er n forstisrherra, Katrn Jakobsdttir, hin er mennta- og menningarmlarherra, Lilja Dgg Alfresdttir.

essi sjn var hugsandi fyrir 60 rum af tveimur stum. Annars vegar vegna ess, a ri 1958 hafi engin kona ori rherra slandi og a ttu eftir a la 12 r anga til fyrsta konan tk vi rherraembtti, sem var Auur Auuns. Hins vegar vegna ess a eim tma hefi ekki tt vi hfi a brn fylgdu foreldrum snum slka viburi.

r skru reglur fru ekki a brotna niur a ri fyrr en kvennahreyfingin fr a blmstra ttunda ratug sustu aldar.

etta var falleg sjn og til marks um byltingu sem ori hefur samflagshttum.

 

 


r msum ttum

Laugardagsgrein um endurnjun sjlfstisstefnunnar

laugardagsgrein minni Morgunblainu dag eru settar fram hugmyndir um endurnjun sjlfstisstefnunnar tilefni af 90 ra afmli Sjlfstisflokksins, sem er dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 13. til 19. ma voru 5775 skv. mlingum Google.

Plverjar krefjast gfurlegra strsskaabta af jverjum

zka frttastofan Deutsche-Welle, segir a krafa Plverja um strsskaabtur r hendi jverja vegna heimsstyrjaldarinnar sari (og ur hefur veri fjalla um hr) nemi um einni trilljn evra.

Frttastofan segir nja herzlu etta ml tengjast

Lesa meira

6020 innlit sustu viku

Innlit essa su vikuna 6. ma til 12. ma voru 6020 skv. mlingum Google.