Hausmynd

Samfylking ćtti ađ bjóđa Jóni Baldvin til fundar um ESB

Mánudagur, 26. nóvember 2018

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráđherra og formađur Alţýđuflokks var fyrir aldarfjórđungi helzti leiđtogi ţeirra sem töldu ađ Ísland ćtti ađ gerast ađili ađ Evrópusambandinu. Eftir ađ hann hvarf frá stjórnmálum tók Halldór Ásgrímsson viđ um skeiđ en eftir hrun varđ ađild helzta baráttumál Samfylkingar.

Samfylkingin er enn ţeirrar skođunar, ţrátt fyrir allt, sem gerzt hefur í Evrópu síđustu ár.

Eftir samtal Egils Helgasonar viđ Jón Baldvin í Silfri RÚV í gćrmorgun verđur ađ líta svo á, ađ alvarlegur klofningur sé kominn upp í röđum jafnađarmanna varđandi ađild. Telja verđur líklegt ađ Jón Baldvin sé ekki sá eini í ţeirra röđum, sem hefur breytt um stefnu.

Forystumenn Samfylkingar hafa heldur hert á ESB-stefnu sinni ađ undanförnu. Hins vegar hefur ţess ekki orđiđ vart ađ miklar umrćđur hafi fariđ fram um máliđ innan flokksins.

Er ekki tímabćrt ađ Samfylkingin efni til opinna umrćđna um máliđ og bjóđi Jón Baldvin ađ koma og lýsa sínum skođunum?

Spurningin um ađild ÍslandsESB er stćrsta grundvallarmáliđ sem djúpstćđur ágreiningur er um í okkar samfélagi.

Ţađ mundi skipta máli ađ hćgt vćri ađ hreinsa ţann ágreining út. Hver eru rök ađildarsinna gegn ţeim rökum, sem Jón Baldvin fćrđi fram í Silfrinu í gćr?


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.