Hausmynd

Samfylking ćtti ađ bjóđa Jóni Baldvin til fundar um ESB

Mánudagur, 26. nóvember 2018

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráđherra og formađur Alţýđuflokks var fyrir aldarfjórđungi helzti leiđtogi ţeirra sem töldu ađ Ísland ćtti ađ gerast ađili ađ Evrópusambandinu. Eftir ađ hann hvarf frá stjórnmálum tók Halldór Ásgrímsson viđ um skeiđ en eftir hrun varđ ađild helzta baráttumál Samfylkingar.

Samfylkingin er enn ţeirrar skođunar, ţrátt fyrir allt, sem gerzt hefur í Evrópu síđustu ár.

Eftir samtal Egils Helgasonar viđ Jón Baldvin í Silfri RÚV í gćrmorgun verđur ađ líta svo á, ađ alvarlegur klofningur sé kominn upp í röđum jafnađarmanna varđandi ađild. Telja verđur líklegt ađ Jón Baldvin sé ekki sá eini í ţeirra röđum, sem hefur breytt um stefnu.

Forystumenn Samfylkingar hafa heldur hert á ESB-stefnu sinni ađ undanförnu. Hins vegar hefur ţess ekki orđiđ vart ađ miklar umrćđur hafi fariđ fram um máliđ innan flokksins.

Er ekki tímabćrt ađ Samfylkingin efni til opinna umrćđna um máliđ og bjóđi Jón Baldvin ađ koma og lýsa sínum skođunum?

Spurningin um ađild ÍslandsESB er stćrsta grundvallarmáliđ sem djúpstćđur ágreiningur er um í okkar samfélagi.

Ţađ mundi skipta máli ađ hćgt vćri ađ hreinsa ţann ágreining út. Hver eru rök ađildarsinna gegn ţeim rökum, sem Jón Baldvin fćrđi fram í Silfrinu í gćr?


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.