Hausmynd

Umbrotatímar nýrrar aldar

Fimmtudagur, 6. desember 2018

Viđ lifum á umbrotatímum nýrrar aldar, heima og heiman. Ný viđhorf ryđja sér til rúms og gamlir siđir og ósiđir á undanhaldi. Stundum sjáum viđ ekki hvađ er ađ gerast í samtímanum.

Á fyrsta áratug ţessarar aldar var samfélagsţróunin komin úr böndum en ţađ ţurfti bankahrun og efnahagshrun í kjölfariđ til ţess ađ viđ sćjum ţađ.

Ómenning, sem hefur orđiđ til á löngum tíma, sprakk í loft upp fyrir nokkrum dögum, en ţađ ţurfti slíka sprengingu til ţess ađ viđ horfđumst í augu viđ hana.

Bćđi hér og í nálćgum löndum er ađ verđa til "hin nýja stétt", sem Milovan Djilas skrifađi um merka bók fyrir mörgum áratugum og hafđi ţá orđiđ til í kommúnistaríkjunum.

Sú "nýja stétt" var knúin til ađ horfast í augu viđ sjálfa sig í Frakklandi fyrir nokkrum dögum, ţegar ţar urđu mestu götuóeirđir í hálfa öld.

Og ţađ er ekki hćgt ađ útiloka, ađ ţađ muni kosta meiri háttar átök á vinnumarkađi hér í vetur til ţess ađ koma í veg fyrir ađ hún nái ađ festa sig í sessi hér.

Ţađ er sjaldgćft ađ ţjóđfélagsumbćtur náist fram átakalaust.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira

5213 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 25. nóvember til 1. desember voru 5213 skv. mćlingum Google.

5403 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 18. nóvember til 24. nóvember voru 5403 skv. mćlingum Google.