Hausmynd

Umbrotatímar nýrrar aldar

Fimmtudagur, 6. desember 2018

Viđ lifum á umbrotatímum nýrrar aldar, heima og heiman. Ný viđhorf ryđja sér til rúms og gamlir siđir og ósiđir á undanhaldi. Stundum sjáum viđ ekki hvađ er ađ gerast í samtímanum.

Á fyrsta áratug ţessarar aldar var samfélagsţróunin komin úr böndum en ţađ ţurfti bankahrun og efnahagshrun í kjölfariđ til ţess ađ viđ sćjum ţađ.

Ómenning, sem hefur orđiđ til á löngum tíma, sprakk í loft upp fyrir nokkrum dögum, en ţađ ţurfti slíka sprengingu til ţess ađ viđ horfđumst í augu viđ hana.

Bćđi hér og í nálćgum löndum er ađ verđa til "hin nýja stétt", sem Milovan Djilas skrifađi um merka bók fyrir mörgum áratugum og hafđi ţá orđiđ til í kommúnistaríkjunum.

Sú "nýja stétt" var knúin til ađ horfast í augu viđ sjálfa sig í Frakklandi fyrir nokkrum dögum, ţegar ţar urđu mestu götuóeirđir í hálfa öld.

Og ţađ er ekki hćgt ađ útiloka, ađ ţađ muni kosta meiri háttar átök á vinnumarkađi hér í vetur til ţess ađ koma í veg fyrir ađ hún nái ađ festa sig í sessi hér.

Ţađ er sjaldgćft ađ ţjóđfélagsumbćtur náist fram átakalaust.

 


Úr ýmsum áttum

"Sóknarfjárlög": Ofnotađ orđ?

Getur veriđ ađ ráđherrar og ţingmenn stjórnarflokkanna hafi ofnotađ orđiđ "sóknarfjárlög" í umrćđum um fjárlög nćsta árs?

Ţeir hafa endurtekiđ ţađ svo oft ađ ćtla mćtti ađ ţađ sé gert skv. ráđleggingum hagsmunavarđa.

Lesa meira

Skođanakönnun: Samfylking stćrst

Samkvćmt nýrri skođanakönnun Maskínu, sem gerđ var 30. nóvember til 3. desember mćlist Samfylking međ mest fylgi íslenzkra stjórnmálaflokka eđa 19,7%.

Nćstur í röđinni er Sjálfstćđisflokkur međ 19,3%.

Lesa meira

Frakkland: Macron fellur frá benzínskatti

Gríđarleg mótmćli í Frakklandi leiddu til ţess ađ ríkisstjórn landsins tilkynnti um frestun á benzínskatti um óákveđinn tíma.

Í gćrkvöldi, miđvikudagskvöld, tilkynnti Macron, ađ horfiđ yrđi frá ţessari skattlagningu um fyrirsjáanlega framtíđ.

Lesa meira

5250 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 19. nóvember til 25. nóvember voru 5250 skv. mćlingum Google.