Hausmynd

Spectator: Er Theresa May Neville Chamberlain okkar tíma?

Föstudagur, 7. desember 2018

Ţađ er víđar lekiđ upptökum en á Íslandi!

Í brezka tímaritinu Spectator birtist nú upptaka á rćđu, sem Boris Johnson, fyrrum utanríkisráđherra Bretlands flutti á morgunverđarfundi međ fjármálamönnum í Amsterdam sl. ţriđjudag og Robert Peston, ţekktur blađamađur í Bretlandi fékk senda.

Ţar virđist Johnson hafa líkt samkomulagi Theresu May viđ ESB um útgöngu Breta viđ Munchenarsamkomulag Chamberlains viđ Hitler.

Hann segir skv. upptökunni ađ Bretum hafi bođizt ađ halda heimsveldi sínu skv. ţví samkomulagi gegn ţví ađ láta atburđi á meginlandinu afskiptalausa en kannski ţurft ađ slaka eitthvađ á áhrifum sínum viđ Miđjarđarhaf. Slíkt samkomulag hefđi komiđ sér vel fyrir viđskiptalífiđ enda stutt af ţví, stćrstu bönkum, ađlinum og ćttarveldunum.

Churchill einn hafi risiđ upp og haft betur ađ lokum.

Ţessi frásögn sýnir hvađ klofningurinn í Íhaldsflokknum er djúpstćđur um leiđ og ljóst er ađ Boris Johnson, sendir ráđandi öflum (the establishment) og stórfyrirtćkjum, sem hugsa fyrst og fremst um eigin hag, tóninn.

En jafnframt er hún vísbending um á hvađa leiđ samskipti ríkja Evrópu eru. 

 


Úr ýmsum áttum

Laugardagsgrein um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar

Í laugardagsgrein minni í Morgunblađinu í dag eru settar fram hugmyndir um endurnýjun sjálfstćđisstefnunnar í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins, sem er í dag. [...]

Lesa meira

5775 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 13. til 19. maí voru 5775 skv. mćlingum Google.

Pólverjar krefjast gífurlegra stríđsskađabóta af Ţjóđverjum

Ţýzka fréttastofan Deutsche-Welle, segir ađ krafa Pólverja um stríđsskađabćtur úr hendi Ţjóđverja vegna heimsstyrjaldarinnar síđari (og áđur hefur veriđ fjallađ um hér) nemi um einni trilljón evra.

Fréttastofan segir nýja áherzlu á ţetta mál tengjast

Lesa meira

6020 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 6. maí til 12. maí voru 6020 skv. mćlingum Google.