Hausmynd

Spectator: Er Theresa May Neville Chamberlain okkar tíma?

Föstudagur, 7. desember 2018

Ţađ er víđar lekiđ upptökum en á Íslandi!

Í brezka tímaritinu Spectator birtist nú upptaka á rćđu, sem Boris Johnson, fyrrum utanríkisráđherra Bretlands flutti á morgunverđarfundi međ fjármálamönnum í Amsterdam sl. ţriđjudag og Robert Peston, ţekktur blađamađur í Bretlandi fékk senda.

Ţar virđist Johnson hafa líkt samkomulagi Theresu May viđ ESB um útgöngu Breta viđ Munchenarsamkomulag Chamberlains viđ Hitler.

Hann segir skv. upptökunni ađ Bretum hafi bođizt ađ halda heimsveldi sínu skv. ţví samkomulagi gegn ţví ađ láta atburđi á meginlandinu afskiptalausa en kannski ţurft ađ slaka eitthvađ á áhrifum sínum viđ Miđjarđarhaf. Slíkt samkomulag hefđi komiđ sér vel fyrir viđskiptalífiđ enda stutt af ţví, stćrstu bönkum, ađlinum og ćttarveldunum.

Churchill einn hafi risiđ upp og haft betur ađ lokum.

Ţessi frásögn sýnir hvađ klofningurinn í Íhaldsflokknum er djúpstćđur um leiđ og ljóst er ađ Boris Johnson, sendir ráđandi öflum (the establishment) og stórfyrirtćkjum, sem hugsa fyrst og fremst um eigin hag, tóninn.

En jafnframt er hún vísbending um á hvađa leiđ samskipti ríkja Evrópu eru. 

 


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.