Hausmynd

Geđheilbrigđismál: Bretar stefna á meiri háttar átak á nćstu 10 árum

Ţriđjudagur, 25. desember 2018

Í tíu ára áćtlun brezka heilbrigđiskerfisins, sem kynnt verđur á nýju ári verđur ein helzta áherzlan á geđheilbrigđi og ađ börn, sem á ţví ţurfa ađ halda fái međferđ innan fjögurra vikna.

Frá ţessu er sagt í brezka blađinu Daily Telegraph, sem lagt hefur mikla áherzlu á ţennan málaflokk.

Í blađinu er talađ viđ Jackie Doyle Price, sem er fyrsti einstaklingurinn, sem skipuđ hefur veriđ í ráđherraembćtti sérstaklega til ţess ađ vinna gegn sjálfsvígum. Á hverju ári fremja meira en 4000 einstaklingar sjálfsvíg á Englandi einu.

Ráđherrann segir ađ helztu ástćđur sjálfsvíga séu rofin sambönd, skuldabyrđi og einsemd.

Almanna viđhorf til geđheilbrigđismála hafa veriđ ađ breytast mjög í Bretlandi og miklar umrćđur um ţau í fjölmiđlum. Harry prins er talinn eiga ţar hlut ađ máli međ ţátttöku í ţeim umrćđum.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

5769 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. nóvember til 17. nóvember voru 5769 skv. mćlingum Google.

Eldmessa Ragnars Ţórs

Á Facebook er ađ finna eins konar eldmessu frá Ragnari Ţór, formanni VR, sem hvetur verkalýđshreyfinguna til ţess ađ standa ađ ţverpólitískri hreyfingu til ţess ađ koma fram umbótum á samfélaginu.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví til hvers sú eldmessa leiđir.

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.