Hausmynd

Hugmynd fyrir ESB-sinna

Laugardagur, 29. desember 2018

Stuđningsmenn ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu og upptöku evru ćttu ađ bjóđa Yanis Varoufakis, fyrrum fjármálaráđherra Grikklands til Íslands og gefa skođanasystkinum sínum fćri á ađ hlusta á hann og tala viđ hann.

Hann verđur ekki sakađur um ađ vera nýfrjálshyggjumađur. Hann er sósíalisti. Hann verđur ekki sakađur um ađ vera andstćđingur ESB. Hann lýsir sjálfum sér sem "federalista", ţ.e. bođbera sameiningar Evrópu í eitt bandalagsríki.

En ţessu fólki mundi áreiđanlega ţykja athyglisvert ađ hlusta á ţennan mann lýsa vandamálum evrunnar og vinnubrögđum ţeirra, sem ráđa ferđinni í Brussel.


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira