Hausmynd

Hugmynd fyrir ESB-sinna

Laugardagur, 29. desember 2018

Stuđningsmenn ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu og upptöku evru ćttu ađ bjóđa Yanis Varoufakis, fyrrum fjármálaráđherra Grikklands til Íslands og gefa skođanasystkinum sínum fćri á ađ hlusta á hann og tala viđ hann.

Hann verđur ekki sakađur um ađ vera nýfrjálshyggjumađur. Hann er sósíalisti. Hann verđur ekki sakađur um ađ vera andstćđingur ESB. Hann lýsir sjálfum sér sem "federalista", ţ.e. bođbera sameiningar Evrópu í eitt bandalagsríki.

En ţessu fólki mundi áreiđanlega ţykja athyglisvert ađ hlusta á ţennan mann lýsa vandamálum evrunnar og vinnubrögđum ţeirra, sem ráđa ferđinni í Brussel.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.