Hausmynd

Hugmynd fyrir ESB-sinna

Laugardagur, 29. desember 2018

Stuđningsmenn ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu og upptöku evru ćttu ađ bjóđa Yanis Varoufakis, fyrrum fjármálaráđherra Grikklands til Íslands og gefa skođanasystkinum sínum fćri á ađ hlusta á hann og tala viđ hann.

Hann verđur ekki sakađur um ađ vera nýfrjálshyggjumađur. Hann er sósíalisti. Hann verđur ekki sakađur um ađ vera andstćđingur ESB. Hann lýsir sjálfum sér sem "federalista", ţ.e. bođbera sameiningar Evrópu í eitt bandalagsríki.

En ţessu fólki mundi áreiđanlega ţykja athyglisvert ađ hlusta á ţennan mann lýsa vandamálum evrunnar og vinnubrögđum ţeirra, sem ráđa ferđinni í Brussel.


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira