Hausmynd

Hugmynd fyrir ESB-sinna

Laugardagur, 29. desember 2018

Stuđningsmenn ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu og upptöku evru ćttu ađ bjóđa Yanis Varoufakis, fyrrum fjármálaráđherra Grikklands til Íslands og gefa skođanasystkinum sínum fćri á ađ hlusta á hann og tala viđ hann.

Hann verđur ekki sakađur um ađ vera nýfrjálshyggjumađur. Hann er sósíalisti. Hann verđur ekki sakađur um ađ vera andstćđingur ESB. Hann lýsir sjálfum sér sem "federalista", ţ.e. bođbera sameiningar Evrópu í eitt bandalagsríki.

En ţessu fólki mundi áreiđanlega ţykja athyglisvert ađ hlusta á ţennan mann lýsa vandamálum evrunnar og vinnubrögđum ţeirra, sem ráđa ferđinni í Brussel.


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira