Hausmynd

Ný viđhorf í öryggismálum Evrópu

Sunnudagur, 30. desember 2018

skipan heimsmála, sem ríkt hefur frá lokum heimsstyrjaldarinnar síđari er ađ riđlast. Ţađ felur í sér breytingar á öryggismálum í Evrópu, sem notiđ hafa skjóls Bandaríkjanna í um 70 ár. Í grein á vefritinu politico, segja tveir sérfrćđingar í ţessum málum, Francois Heisbourg, sem er stjórnarformađur International Institute for Strategic Studies og Maximilian Terhalle, sem kennir ţessi frćđi viđ Háskólann í Winchester, ađ nú sé komiđ ađ Ţýzkalandi og Frakklandi ađ axla ábyrgđ á öryggi Evrópu.

Greinarhöfundar segja ađ Evrópuţjóđirnar verđi ađ horfast í augu viđ ađ Kína sé nýr lykilţáttur í ţessum málum. Samkeppni Bandaríkjanna og Kína um forystu á heimsbyggđinni muni beina athygli BandaríkjannaAustur-Asíu. Bandaríkin geti ekki háđ stríđ í tveimur heimshlutum samtímis.

Ađstćđur á austurvćng Atlantshafsbandalagsins geti freistađ Rússa til ađ reyna ađ breyta niđurstöđum kalda stríđsins. Helztu veldi Evrópu verđi ađ búa sig undir ađ sjá um varnir meginlandsins. Í ţessu felist m.a. ađ ţau ríki Evrópu, sem ráđa ekki yfir kjarnorkuvopnum verđi ađ njóta slíks skjóls frá Frakklandi, sem rćđur yfir slíkum vopnum. Og ţetta kalli á tímabundna viđveru franskra herflugvéla, sem búnar séu kjarnorkuvopnum í öđrum ríkjum eins og t.d. Ţýzkalandi.

Greinarhöfundar segja, ađ Kínverjar muni leitast viđ ađ komast upp á milli Bandaríkjanna og Evrópuríkja.

Bretar hverfi senn úr Evrópusambandinu og ţá hvíli ábyrgđin á herđum Frakka og Ţjóđverja.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

Boris Johnson: "Nú eruđ ţiđ ţjónar fólksins"

Boris Johnson, forsćtisráđherra Breta, tók sér í gćr ferđ á hendur til norđausturhluta Englands, ţar sem flokkur hans vann ţingsćti af Verkamannaflokknum og sagđi m.a. [...]

Lesa meira

4035 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 2. desember til 8 desember voru 4035 skv. mćlingum Google.

Sjálfstćđisflokkur: Miđstjórnarfundi frestađ

Miđstjórnarfundi Sjálfstćđisflokksins, sem vera átti í dag, ţar sem m.a. átti ađ taka til umfjöllunar ósk hóps flokksmanna um samţykki viđ stofnun Félags sjálfstćđismanna um fullveldismál, hefur veriđ frestađ vegna anna í ţinginu.

Ekki er ljóst hvenćr fundur verđur bođađur á ný. [...]

Lesa meira

Tíđindalítil Gallupkönnun

Gallup-könnun um fylgi flokkanna, sem sagt var frá í RÚV í kvöld, mánudagskvöld, var tíđindalítil.

En hún stađfestir ţó enn einu sinni ađ Sjálfstćđisflokkurinn er ađ berjast viđ ađ halda sér rétt fyrir ofan 20% fylgi.

Lesa meira