Hausmynd

Tíđindalausar áramótagreinar stjórnmálaleiđtoga

Mánudagur, 31. desember 2018

Áramótagreinar leiđtoga stjórnmálaflokkanna í Morgunblađinu í dag, gamlársdag, eru tíđindalausar. Ţar er ekkert fréttnćmt ađ finna.

Ţó virđist samstađa međ ţeim flestum um ađ rćđa ekki á ţann hátt ađ máli skipti um ţau málefni, sem mestri óvissu valda í samfélaginu um ţessar mundir og er ţá átt viđ stöđuna í kjaramálum.

Hvađ ćtli valdi?

Samvizkubit?

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira