Hausmynd

Tćkifćri fyrir Sósíalistaflokkinn?

Miđvikudagur, 2. janúar 2019

Vísbendingar um, ađ Vinstri grćnir séu smátt og smátt ađ fjarlćgjast uppruna sinn í Alţýđubandalaginu og ţar međ í verkalýđshreyfingunni og áherzlan sé nú fremur á umhverfisvernd vekja upp spurningar um hvort í ţví felist tćkifćri fyrir Sósíalistaflokkinn.

Ađ ţar međ opnist möguleiki fyrir hann til ţess ađ ná til eldri kjósenda VG, sem studdu Alţýđubandalagiđ á öđrum forsendum um leiđ og yngri kjósenda, sem sumir hverjir hafa sýnt sósíalisma meiri áhuga en búast mátti viđ, ţegar Sovétríkin og allt, sem ţeim fylgdi féllu.

Jafnframt er augljóst ađ Sósíalistaflokkurinn hefur í upphafi tilveru sinnar lagt mesta áherzlu á ađ ná tengslum viđ verkalýđsfélögin.

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira