Hausmynd

Skođanakannanir: Er Klaustursmáliđ rothögg fyrir Miđflokkinn?

Fimmtudagur, 3. janúar 2019

Skođanakönnun Gallup, sem RÚV sagđi frá í gćrkvöldi um fylgi stjórnmálaflokka bendir til ađ Klaustursmáliđ svonefnda geti orđiđ rothögg fyrir Miđflokkinn. Ţađ getur orđiđ erfitt fyrir flokkinn ađ ná sér á strik, ţótt augljóst sé ađ formađur hans Sigmundur Davíđ, hefur ađ baki sér sterkan stuđning.

Hins vegar liggur ekki beint viđ ađ ţeir tveir ţingmenn flokksins, sem tóku sér frí frá störfum eigi afturkvćmt á ţing. Geri ţeir tilraun til ţess gćti ţađ magnađ upp nýja og aukna andstöđu viđ flokkinn. 

Ţađ heldur áfram ađ kvarnast úr fylgi Sjálfstćđisflokksins, sem nú stendur í 22,7% skv. ţessari könnun Gallup. Ţađ er ekki viđ ţví ađ búast ađ ţessi stađa verđi til opinnar umrćđu í Valhöll frekar en fyrri daginn. En hún ţýđir ađ pólitískur máttur flokksins fer ţverrandi.

Framsóknarflokkurinn styrkist eins og vćnta má, ţegar hallar undan fćti hjá Miđflokknum. Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví, hvort flokkurinn hallar sér meira til vinstri á nćstu misserum, sem viss merki eru um. Ţar vćri ţá kominn "gamli" Framsóknarflokkurinn.

Af hverju ćtli Samfylking og VG séu í tveimur flokkum? Ţađ er augljóst orđiđ ađ ţeir eiga ţađ báđir sameiginlegt ađ sýna verkalýđshreyfingunni lítinn áhuga. Andstađan viđ ESB-ađild er ekki eins áberandi í VG og hún var fyrir áratug.

Hvađ heldur ţessari fylkingu í tveimur pörtum? 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira