Hausmynd

Hvers vegna er ađhald í opinberum rekstri munađarlaus málstađur?

Föstudagur, 4. janúar 2019

Ţađ verđur sífellt ljósara ađ ađhald í opinberum rekstri er munađarlaus málstađur. Ţađ á bćđi viđ um ríki og sveitarfélög. Braggamáliđ svonefnda sýnir mjög alvarlega bresti í stjórnsýslu Reykjavíkurborgar (sem einu sinni var til fyrirmyndar) og dćmin um stjórnlausan vöxt skrifrćđisins hjá ríkinu blasa viđ. 

Ţegar horft er til opinbers rekstrar og einkarekstrar blasa yfirburđir einkarekstrar viđ. Auđvitađ eru til dćmi um vel rekin opinber fyrirtćki og stofnanir en ţau eru ţví miđur of fá.

Einu sinni var ţađ sterk hugsjón hjá Sjálfstćđisflokknum ađ veita opinberum rekstri sterkt ađhald en smátt og smátt kom í ljós ađ jafnvel sá flokkur hneigđist til ađ verđa samdauna "kerfinu". Ţegar sú kynslóđ í flokknum, sem bođađi "bákniđ burt" komst í ađstöđu til ađ koma ţví burt varđ minna um efndir en til stóđ.

Ađ mörgu leyti má segja, ađ baráttan fyrir ađhaldi í opinberum rekstri sé eins konar munađarlaus málstađur. Ţađ er lítiđ um talsmenn og málsvara ţess á Alţingi eđa í sveitarstjórnum. Einn ţingmađur Pírata hefur ţó tekiđ sér ţađ fyrir hendur og fer augljóslega ofbođslega í taugarnar á "kerfinu" eins og ţađ leggur sig fyrir vikiđ.

Ţetta er alvarlegt umhugsunarefni.

Kannski ćtti baklandiđ í Sjálfstćđisflokknum, sem hefur sýnt styrk sinn í umrćđum um orkupakka 3, ađ gera ţađ ađ nćsta verkefni sínu ađ ţrýsta á ráđherra flokksins og ţingmenn í ţessum efnum.


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.