Hausmynd

Reykjavíkurbréf: Umhugsunarverđ umfjöllun um aldur

Laugardagur, 5. janúar 2019

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er umhugsunarverđ umfjöllun um aldur fólks í stjórnmálum og er kveikjan ađ henni ţingseta Ellerts B. Schram fyrir jól. Höfundur Reykjavíkurbréfs nefnir mörg dćmi um háan aldur ţjóđarleiđtoga í mörgum löndum, sem vekja upp spurningar um, hvort ungdómsvćđingin hafi gengiđ of langt hér. Ađ vísu er ţađ rétt, sem Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, sagđi í útvarpsţćtti fyrir viku, ađ stjórnendur lands og ţjóđar nú eru á miđjum aldri en ţeir eru engu ađ síđur ungir í augum ţeirra, sem eru mun eldri!

Af hverju er ţetta umhugsunarefni? Vegna ţess ađ um ţessar mundir eru óvenju skýr dćmi um ađ reynsluleysi ţeirra, sem yngri eru hafi leitt til rangra ákvarđana viđ landsstjórnina. Ţetta blasir viđ í međferđ kjaramála.

En reyndar er tilefni til ađ tala um aldur af fleiri ástćđum. Fólk lifir nú orđiđ mun lengur en áđur og heldur betri heilsu. Og ţess vegna er spurning hvort lög og reglur um aldur hér á Íslandi séu ekki orđin úrelt og ađ ţađ sé beinlínis ćskilegt fyrir samfélagiđ ađ fólk vinni lengur en setjist ekki í helgan stein fyrir aldur fram.

Hvađa stjórnmálaflokkur tekur frumkvćđi ađ breytingum?

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.