Hausmynd

Reykjavíkurbréf: Umhugsunarverđ umfjöllun um aldur

Laugardagur, 5. janúar 2019

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er umhugsunarverđ umfjöllun um aldur fólks í stjórnmálum og er kveikjan ađ henni ţingseta Ellerts B. Schram fyrir jól. Höfundur Reykjavíkurbréfs nefnir mörg dćmi um háan aldur ţjóđarleiđtoga í mörgum löndum, sem vekja upp spurningar um, hvort ungdómsvćđingin hafi gengiđ of langt hér. Ađ vísu er ţađ rétt, sem Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, sagđi í útvarpsţćtti fyrir viku, ađ stjórnendur lands og ţjóđar nú eru á miđjum aldri en ţeir eru engu ađ síđur ungir í augum ţeirra, sem eru mun eldri!

Af hverju er ţetta umhugsunarefni? Vegna ţess ađ um ţessar mundir eru óvenju skýr dćmi um ađ reynsluleysi ţeirra, sem yngri eru hafi leitt til rangra ákvarđana viđ landsstjórnina. Ţetta blasir viđ í međferđ kjaramála.

En reyndar er tilefni til ađ tala um aldur af fleiri ástćđum. Fólk lifir nú orđiđ mun lengur en áđur og heldur betri heilsu. Og ţess vegna er spurning hvort lög og reglur um aldur hér á Íslandi séu ekki orđin úrelt og ađ ţađ sé beinlínis ćskilegt fyrir samfélagiđ ađ fólk vinni lengur en setjist ekki í helgan stein fyrir aldur fram.

Hvađa stjórnmálaflokkur tekur frumkvćđi ađ breytingum?

 

 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira