Hausmynd

Reykjavíkurbréf: Umhugsunarverđ umfjöllun um aldur

Laugardagur, 5. janúar 2019

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er umhugsunarverđ umfjöllun um aldur fólks í stjórnmálum og er kveikjan ađ henni ţingseta Ellerts B. Schram fyrir jól. Höfundur Reykjavíkurbréfs nefnir mörg dćmi um háan aldur ţjóđarleiđtoga í mörgum löndum, sem vekja upp spurningar um, hvort ungdómsvćđingin hafi gengiđ of langt hér. Ađ vísu er ţađ rétt, sem Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, sagđi í útvarpsţćtti fyrir viku, ađ stjórnendur lands og ţjóđar nú eru á miđjum aldri en ţeir eru engu ađ síđur ungir í augum ţeirra, sem eru mun eldri!

Af hverju er ţetta umhugsunarefni? Vegna ţess ađ um ţessar mundir eru óvenju skýr dćmi um ađ reynsluleysi ţeirra, sem yngri eru hafi leitt til rangra ákvarđana viđ landsstjórnina. Ţetta blasir viđ í međferđ kjaramála.

En reyndar er tilefni til ađ tala um aldur af fleiri ástćđum. Fólk lifir nú orđiđ mun lengur en áđur og heldur betri heilsu. Og ţess vegna er spurning hvort lög og reglur um aldur hér á Íslandi séu ekki orđin úrelt og ađ ţađ sé beinlínis ćskilegt fyrir samfélagiđ ađ fólk vinni lengur en setjist ekki í helgan stein fyrir aldur fram.

Hvađa stjórnmálaflokkur tekur frumkvćđi ađ breytingum?

 

 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!