Hausmynd

Kjarasamningar: Sömu meginreglur verđa ađ gilda, hvort sem er á Alţingi eđa hafnarbakkanum

Mánudagur, 7. janúar 2019

Nú hefst alvara lífsins, ţegar kemur ađ kjarasamningum. Í fréttum Morgunblađsins í dag má sjá, ađ verkalýđsforingjarnir leggja ţunga áherzlu á ađ samningar gildi frá áramótum.

Í ţessu sem öđru mun Kjararáđ ţvćlast fyrir viđsemjendum ţeirra. Međ hvađa rökum ćtlar SA ađ segja nei viđ ţessum kröfum, ţegar horft er til ţess ađ fyrir rúmum tveimur árum fengu ţingmenn, ráđherrar og ćđstu embćttismenn launahćkkanir greiddar marga mánuđi aftur í tímann?

Grundvallaratriđi í ţessu er einfaldlega, ađ í ţessu sem öđru verđa sömu meginreglur ađ gilda, hvort sem launţeginn starfar á Alţingi eđa á hafnarbakkanum.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.