Hausmynd

Harđnandi tónn í verkalýđshreyfingunni: "Ţađ mun...allt loga í febrúar"

Ţriđjudagur, 8. janúar 2019

Tónninn í verkalýđshreyfingunni er ađ harđna mjög. Ţađ er ljóst af fréttum Morgunblađsins í dag. Ađalsteinn Árni Baldursson, formađur verkalýđsfélagsins Framsýnar segir m.a.:

"Ef ekkert skýrist fyrr sé ég fyrir mér átök upp úr nćstu mánađamótum og sumir vilja jafnvel ađ ţađ verđi fyrr. Ţađ mun í ţađ minnsta allt loga í febrúar semjist ekki."

Komi til verkfallsátaka af einhverju tagi verđur enn erfiđara en ella ađ leysa ţessa kjaradeilu. Ţess vegna skiptir svo miklu máli ađ til sögunnar komi óvćnt frumkvćđi.

Hér skal enn minnt á símtal á milli tveggja manna í byrjun nóvember 1963, sem forđađi allsherjar stríđi á vinnumarkađi ţá og lesa má um í seinna bindi ćvisögu Ragnars Arnalds, fyrrum formanns Alţýđubandalags, Gandreiđ á geimöld, sem út kom fyrir jól.

Nú er ţörf á slíku frumkvćđi og ţađ getur bara komiđ úr Stjórnarráđinu. 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira