Hausmynd

Harđnandi tónn í verkalýđshreyfingunni: "Ţađ mun...allt loga í febrúar"

Ţriđjudagur, 8. janúar 2019

Tónninn í verkalýđshreyfingunni er ađ harđna mjög. Ţađ er ljóst af fréttum Morgunblađsins í dag. Ađalsteinn Árni Baldursson, formađur verkalýđsfélagsins Framsýnar segir m.a.:

"Ef ekkert skýrist fyrr sé ég fyrir mér átök upp úr nćstu mánađamótum og sumir vilja jafnvel ađ ţađ verđi fyrr. Ţađ mun í ţađ minnsta allt loga í febrúar semjist ekki."

Komi til verkfallsátaka af einhverju tagi verđur enn erfiđara en ella ađ leysa ţessa kjaradeilu. Ţess vegna skiptir svo miklu máli ađ til sögunnar komi óvćnt frumkvćđi.

Hér skal enn minnt á símtal á milli tveggja manna í byrjun nóvember 1963, sem forđađi allsherjar stríđi á vinnumarkađi ţá og lesa má um í seinna bindi ćvisögu Ragnars Arnalds, fyrrum formanns Alţýđubandalags, Gandreiđ á geimöld, sem út kom fyrir jól.

Nú er ţörf á slíku frumkvćđi og ţađ getur bara komiđ úr Stjórnarráđinu. 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.