Hausmynd

Verkalýđsforingjar finna fyrir áhrifaleysi á hinum pólitíska vettvangi

Miđvikudagur, 9. janúar 2019

Eyjan/DV segja frá ţví ađ í útvarpsţćttinum Vinnuskúrinn (Gunnar Smári Egilsson) á Útvarpi Sögu hafi nokkrir verkalýđsforingjar ekki útilokađ ţann möguleika ađ verkalýđshreyfingin sći ástćđu til stofnunar stjórnmálaflokks

Í ţessum umrćđum tóku ţátt Ragnar Ţór Ingólfsson, formađur VR, Ađalsteinn Árni Baldursson, formađur Framsýnar, Guđbjörg Kristmundsdóttir, verđandi formađur Verkalýđs- og sjómannafélags Keflavíkur og Guđmundur Helgi Ţórarinsson, formađur Félags vélstjóra og málmtćknimanna.

Sú var tíđin ađ tveir stjórnmálaflokkar, Alţýđuflokkur og Alţýđubandalag (en forverar ţess voru Sameiningarflokkur alţýđu-Sósíalistaflokkur og Kommúnistaflokkur Íslands)gátu međ sögulegum rökum lýst sig verkalýđsflokka.

Smátt og smátt hefur ţađ veriđ ađ skýrast ađ endurskipulagning vinstri hreyfingarinnar međ stofnun Samfylkingar og Vinstri grćnna hefur orđiđ á ţann hátt ađ verkalýđsarmurinn hefur veriđ skilinn eftir út í kuldanum ef svo má ađ orđi komast.

Hvorki Samfylking né VG hafa nokkur tengsl viđ verkalýđshreyfinguna, sem máli skipta.

Ţađ er á ţessum forsendum, sem ástćđa er til ađ yppta ekki öxlum yfir svona tali verkalýđsforingja.

Ţeir finna bersýnilega fyrir áhrifaleysi á hinum pólitíska vettvangi. 

 


Úr ýmsum áttum

Ţýzkaland: Jafnađarmenn komnir í 11%

Ný skođanakönnun Forsa í Ţýzkalandi á fylgi flokka sýnir jafnađarmenn komna í 11%, sem er versta útkoma ţeirra frá 1949. [...]

Lesa meira

Madonna gengur í liđ međ "gömlum sviđsljóssfíklum"!

Nú hefur "gömlum sviđsljóssfíklum" aldeilis borizt liđsauki.

Söngkonan heimsfrćga,Madonna, sakar gagnrýnendur sína suma um aldursfordóma og ađ reyna ađ ţagga niđur í sér á ţeirri forsendu, ađ hún sé orđin of gömul en

Lesa meira

Berlín: Rćtt um ađ frysta leigu í 5 ár

Í Daily Telegraph í dag segir frá ţví ađ í Berlín sé til umrćđu ađ setja ţak á húsleigu í borginni og frysta hana til nćstu fimm ára.

Olaf Scholz, fjármálaráđherra Ţýzkalands, hefur lýst stuđningi viđ ţessa tillögu.

Flokkarnir: Sofandaháttur í fjölmiđlun

Ţađ er ótrúlegt hvađ stjórnmálaflokkarnir allir sýna mikiđ sinnuleysi í ţví ađ nota heimasíđur sínar til ađ birta lykilrćđur forystumanna flokkanna. Miđstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar sl. föstudag. Um kl. 17. [...]

Lesa meira