Hausmynd

Verkalýđsforingjar finna fyrir áhrifaleysi á hinum pólitíska vettvangi

Miđvikudagur, 9. janúar 2019

Eyjan/DV segja frá ţví ađ í útvarpsţćttinum Vinnuskúrinn (Gunnar Smári Egilsson) á Útvarpi Sögu hafi nokkrir verkalýđsforingjar ekki útilokađ ţann möguleika ađ verkalýđshreyfingin sći ástćđu til stofnunar stjórnmálaflokks

Í ţessum umrćđum tóku ţátt Ragnar Ţór Ingólfsson, formađur VR, Ađalsteinn Árni Baldursson, formađur Framsýnar, Guđbjörg Kristmundsdóttir, verđandi formađur Verkalýđs- og sjómannafélags Keflavíkur og Guđmundur Helgi Ţórarinsson, formađur Félags vélstjóra og málmtćknimanna.

Sú var tíđin ađ tveir stjórnmálaflokkar, Alţýđuflokkur og Alţýđubandalag (en forverar ţess voru Sameiningarflokkur alţýđu-Sósíalistaflokkur og Kommúnistaflokkur Íslands)gátu međ sögulegum rökum lýst sig verkalýđsflokka.

Smátt og smátt hefur ţađ veriđ ađ skýrast ađ endurskipulagning vinstri hreyfingarinnar međ stofnun Samfylkingar og Vinstri grćnna hefur orđiđ á ţann hátt ađ verkalýđsarmurinn hefur veriđ skilinn eftir út í kuldanum ef svo má ađ orđi komast.

Hvorki Samfylking né VG hafa nokkur tengsl viđ verkalýđshreyfinguna, sem máli skipta.

Ţađ er á ţessum forsendum, sem ástćđa er til ađ yppta ekki öxlum yfir svona tali verkalýđsforingja.

Ţeir finna bersýnilega fyrir áhrifaleysi á hinum pólitíska vettvangi. 

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.