Hausmynd

Hvađan kemur ţessi draugagangur í kringum Hafró?

Föstudagur, 11. janúar 2019

Úr hvađa bakherbergjum íslenzka "djúpríkisins" ćtli draugagangurinn í kringum Hafró komi? Svo virđist sem svokölluđ "hagrćđingarkrafa" hafi komiđ forstöđumanni stofnunarinnar í opna skjöldu. Og ţađ sem meira er: sjávarútvegsráđherra talar á ţann veg ađ ćtla mćtti ađ hann hafi ekki vitađ um máliđ.

Fjárveitingavaldiđ er í höndum Alţingis. Ţingiđ hlýtur ađ hafa samţykkt ţessa "kröfu" á hendur Hafró - eđa hvađ? Samţykktu ţingmenn án ţess ađ vita hvađ ţeir voru ađ samţykkja?

Ţađ verđur ađ fá botn í ţetta mál. Ţađ verđur ađ upplýsa hverjir voru hér ađ verki og af hverju.

Á sjávarútvegsráđstefnu, sem haldin var í Hörpu um miđjan nóvember voru fluttir nokkrir fyrirlestarar um ţćr rannsóknir, sem fram hafa fariđ á hafinu í kringum Ísland

Ţađ var áreiđanlega niđurstađa fleiri en ţess, sem hér ritar, eftir ađ hlýđa á ţá fyrirlestra ađ ţađ vćri lífsnauđsynlegt fyrir íslenzku ţjóđina ađ auka verulega fjárveitingar til ţeirra rannsókna.

Getur ţađ átt eftir ađ gerast ađ fiskurinn hverfi af Íslandsmiđum?

Fólk ćtti ađ kynna sér frétt um hlýnun sjávar á mbl.is, netúrgáfu Morgunblađsins í dag.

 


Úr ýmsum áttum

Fćreyingar undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta

Fćreyingar munu síđar í ţessum mánuđi undirrita fríverzlunarsamning viđ Breta, sem tekur gildi viđ útgöngu Bretlands úr ESB.

Ţetta segir Poul Michelsen, ráđherra utanríkismála og viđskipta í fćreysku landsstjórninni

Lesa meira

Bandarískur lífeyrissjóđur lögsćkir Danske Bank

Bandarískur lífeyrissjóđur hefur stefnt Danske Bank og fjórum fyrrum stjórnendum hans fyrir dóm í New York, ađ sögn euobserver. [...]

Lesa meira

Skynsamleg afstađa hjá SA

Fréttablađiđ sagđi frá ţví í gćrmorgun, ađ Samtök atvinnulífsins vćru tilbúin til ađ fallast á kröfu verkalýđsfélaganna um gildistíma samninga frá áramótum međ tilteknum skilyrđum og talsmenn ţeirra stađfestu ţađ síđar í gćr.

Ţetta er skynsamleg afstađa hjá SA, sem sýnir meiri svei

Lesa meira

6407 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 31. desember til 6.janúar voru 6407 skv. mćlingum Google.