Hausmynd

Bretar í klóm Evrópusambandsins -Lexía fyrir Ísland

Miđvikudagur, 16. janúar 2019

Ţađ hefur veriđ ótrúlegt ađ fylgjast međ tilraunum Breta til ţess ađ komast út úr Evrópusambandinu međ sćmilegum friđi. Ţađ er ekki einungis ađ ESB hafi gert allt, sem í ţess valdi hefur stađiđ til ţess ađ koma í veg fyrir ađ útgangan gćti orđiđ međ skikkanlegum hćtti, heldur er ljóst ađ forráđamenn ţess hafa af ráđnum hug spilađ á pólitísk átök í Bretlandi og jafnvel gengiđ svo langt ađ spila á átök innan Íhaldsflokksins.

Sennilega er eina leiđ Breta sú ađ ganga út án samninga.

Brezk pólitík er í sjálfheldu. Eins og ljóst hefur veriđ um langt skeiđ og stađfest í gćr hefur lítill stuđningur veriđ viđ samningsdrög Theresu May í hennar eigin flokki. En um leiđ er styrkur forsćtisráđherrans sá, ađ enginn einn áskorandi innan flokks á hana hefur stađiđ upp úr og jafnframt ađ ţingmenn Íhaldsflokksins og bandamenn ţeirra vilja ekki kosningar.

Ţađ hefur veriđ sagt hér áđur og skal endurtekiđ: Hörmungar Breta viđ ađ komast út úr Evrópusambandinu eru lexía fyrir okkur Íslendinga, ađvörun um ađ ganga ekki lengra en gert hefur veriđ í tengingu viđ ESB og um ađ láta ekki draga okkur lengra inn í ţetta kerfi í gegnum EES.

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.

Ný könnun: Samfylkingin kemur á óvart

Skyndileg sókn Samfylkingarinnar í nýrri könnun Zenter-rannsókna, sem Fréttablađiđ birti í morgun, vekur athygli og kemur á óvart. Samfylkingin mćlist međ 18,5% fylgi og nálgast Sjálfstćđisflokk međ 19,6%.

Lesa meira