Hausmynd

mbl.is: Utanríkisráđherra Bandaríkjanna til Íslands - Stendur eitthvađ til?

Föstudagur, 8. febrúar 2019

Netútgáfa Morgunblađsins, mbl.is, sagđi frá ţví snemma í morgun, ađ Mike Pompeo, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, mundi koma til Íslands undir lok nćstu viku. Ţađ er athyglisvert.

Bandaríkin hafa ekki sýnt Íslandi mikinn áhuga á seinni árum, eftir ađ bandaríska varnarliđiđ hvarf á brott međ ţeim hćtti, ađ gömlum stuđningsmönnum veru ţess hér, ţótti ekki viđ hćfi.

Fyrir nokkrum árum kviknađi um skeiđ nýtt líf í sendiráđi Bandaríkjanna hér, sem benti til breyttra viđhorfa í Washington. En ţađ slökknađi fljótt eftir valdatöku Trumps.

Ţađ er ólíklegt ađ heimsókn Pompeo hingađ sé eingöngu í kurteisisskyni.

Stendur eitthvađ til?

Rússland?

Kína?

Vonandi halda ráđamenn ţjóđinni vel upplýstri um máliđ.


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!