Hausmynd

mbl.is: Utanríkisráđherra Bandaríkjanna til Íslands - Stendur eitthvađ til?

Föstudagur, 8. febrúar 2019

Netútgáfa Morgunblađsins, mbl.is, sagđi frá ţví snemma í morgun, ađ Mike Pompeo, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, mundi koma til Íslands undir lok nćstu viku. Ţađ er athyglisvert.

Bandaríkin hafa ekki sýnt Íslandi mikinn áhuga á seinni árum, eftir ađ bandaríska varnarliđiđ hvarf á brott međ ţeim hćtti, ađ gömlum stuđningsmönnum veru ţess hér, ţótti ekki viđ hćfi.

Fyrir nokkrum árum kviknađi um skeiđ nýtt líf í sendiráđi Bandaríkjanna hér, sem benti til breyttra viđhorfa í Washington. En ţađ slökknađi fljótt eftir valdatöku Trumps.

Ţađ er ólíklegt ađ heimsókn Pompeo hingađ sé eingöngu í kurteisisskyni.

Stendur eitthvađ til?

Rússland?

Kína?

Vonandi halda ráđamenn ţjóđinni vel upplýstri um máliđ.


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.