Hausmynd

mbl.is: Utanríkisráđherra Bandaríkjanna til Íslands - Stendur eitthvađ til?

Föstudagur, 8. febrúar 2019

Netútgáfa Morgunblađsins, mbl.is, sagđi frá ţví snemma í morgun, ađ Mike Pompeo, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, mundi koma til Íslands undir lok nćstu viku. Ţađ er athyglisvert.

Bandaríkin hafa ekki sýnt Íslandi mikinn áhuga á seinni árum, eftir ađ bandaríska varnarliđiđ hvarf á brott međ ţeim hćtti, ađ gömlum stuđningsmönnum veru ţess hér, ţótti ekki viđ hćfi.

Fyrir nokkrum árum kviknađi um skeiđ nýtt líf í sendiráđi Bandaríkjanna hér, sem benti til breyttra viđhorfa í Washington. En ţađ slökknađi fljótt eftir valdatöku Trumps.

Ţađ er ólíklegt ađ heimsókn Pompeo hingađ sé eingöngu í kurteisisskyni.

Stendur eitthvađ til?

Rússland?

Kína?

Vonandi halda ráđamenn ţjóđinni vel upplýstri um máliđ.


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.