Hausmynd

Guardian: Sambandsleysi stjórnmálastéttarinnar og gulu vestin

Sunnudagur, 10. febrúar 2019

Gulu vestin hófu enn á ný mótmćli í frönskum borgum í gćr. Brezka blađiđ Guardian benti á ţađ í fréttum sínum í gćr, ađ mótmćlin hefđu hafizt um miđjan nóvember sl. vegna benzínskatta en "breytzt í uppreisn gegn stjórnmálastétt sem ţau telja hafa misst samband viđ almenna borgara".

Macron, Frakklandsforseti, hefur ađ vísu sýnt ađ hann skilur ţetta međ ţví ađ fara í ferđalag um Frakkland í ţeim tilgangi ađ "hlusta" á fólkiđ í landinu og hefur viđrađ hugmyndir um ţjóđaratkvćđagreiđslu í vor um fćkkun ţingmanna og tímamörk á ţingsetu ţeirra.

Sambandsleysi stjórnmálastéttarinnar er ekki bundiđ viđ Frakkland eitt. Ţađ er orđiđ ađ alvarlegu vandamáli í lýđrćđisríkjum Vesturlanda, beggja vegna Atlantshafs og líka hér.

Ţađ er liđin tíđ ađ verkalýđsleiđtogar veljist til frambođs fyrir stjórnmálaflokka viđ ţingkosningar. Ţađ, ásamt ţví ađ ţeir flokkar, sem fyrrum töldust til "verkalýđsflokka" virđast hafa misst nánast alveg tengslin viđ grasrótina međal launţega, er vćntanlega skýringin á ţví ađ ţađ heyrir til undantekninga, ađ ţingmađur fari í rćđustól á Alţingi um ţessar mundir og tali fyrir sjónarmiđum verkalýđsfélaganna í yfirstandandi kjaradeilu.

Ţađ er ekki tilgangurinn međ ţví ađ ţjóđin kjósi sér fulltrúa á ţing ađ gefa ţeim fámenna hópi fćri á ađ tryggja eigin hag. Ţeir eru ţangađ kjörnir til ţess ađ fjalla um hagsmunamál almennra borgara. Nýjar kynslóđir ţingmanna virđast hafa gleymt ţví.

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţví sem gerist, ţegar undantekningar skjóta upp kollinum og gerast talsmenn almennra borgara. Fólk verđur svo fegiđ ađ ţeir hinir sömu eru hafnir upp til skýjanna.

Ţađ á viđ um unga, 29 ára gamla stúlku, Alexandriu Ocasio-Cortez sem tók sćti í fulltrúadeild Bandaríkjaţings nú í janúar og er á ótrúlega skömmum tíma orđin einn ţekktasti ţingmađurinn í fulltrúadeildinni.

Ţeir sem nú sitja á Alţingi ćttu ađ íhuga ţessa stöđu. Verđi ekki breyting á hér, munu ígildi gulu vestanna birtast á Austurvelli fyrr en síđar. 

 

 

 

 


Laugardagsgreinar úr Morgunblaðinu

Úr ýmsum áttum

4570 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. nóvember til 10. nóvember voru 4570 skv. mćlingum Google.

3991 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 28. október til 3. nóvember voru 3991 skv. mćlingum Google.

Innlit í síđustu viku 4418

Innlit á ţessa síđu vikuna 21. október til 27.október voru 4418 skv. mćlingum Google.

4536 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 14. október til 20. október voru 4536 skv. mćlingum Google.