Hausmynd

Ógn úr austri: Er tími einokunarhringja ađ renna upp í Evrópu?

Sunnudagur, 10. febrúar 2019

Framsókn Kínverja á vettvangi efnahags- og atvinnulífs á heimsbyggđinni er ađ kalla fram athyglisverđa stefnubreytingu í Evrópu. Tvö ţekkt fyrirtćki í Ţýzkalandi og Frakklandi, Siemens og Alstom, höfđu í huga ađ sameina járnbrautarstarfsemi sína en framkvćmdastjórn ESB hefur lagt bann viđ ţví.

Helztu rök fyrirtćkjanna voru ţau, ađ sameining vćri nauđsynleg til ađ geta keppt viđ kínverskt ríkisfyrirtćki á ţessu sviđi. Margrét Vestager,(frá Danmörku) sem fer međ samkeppnismál í framkvćmdastjórninni gerir lítiđ úr ţeim rökum og segir: "Kínverjarnir eru ekki ađ koma. Kínverjar eru hvergi og alls ekki í Evrópu."

Ráđamenn í Berlín og París eru annarrar skođunar og vilja breyta samkeppnisreglum ESB til ţess ađ til geti orđiđ evrópsk stórfyrirtćki, sem geti keppt viđ bandarísk og kínversk stórfyrirtćki.

Framkvćmdastjórnin telur ađ ţađ geti skađađ neytendur og smćrri fyrirtćki.

Ţađ stefnir í átök á milli Brussel annars vegar og Berlínar/Parísar hins vegar. 


Úr ýmsum áttum

5712 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 15. til 21. apríl voru 5712 skv. mćlingum Google.

Trúnađarmenn Íhaldsflokksins: Nigel Farage međ nćst mest fylgi!

Nigel Farage, stofnandi Brexit-flokksins og áđur UKIP nýtur nćst mest fylgis til ţess ađ verđa nćsti leiđtogi Íhaldsflokksins, međal trúnađarmanna flokksins ađ ţví er fram kemur í brezkum blöđum í dag. 

B

Lesa meira

Svíţjóđ: ESB er dýrt spaug

Sćnsk blöđ hafa síđustu daga fjallađ um auknar fjárkröfur Brussel á hendur ađildarríkjum ESB. Ástćđan er vćntanlegt brotthvarf Breta, aukin landamćravarzla o.fl.

Fyrir Svía eina ţýđir ţetta 15 milljarđa sćnskra króna í auknar g

Lesa meira

5574 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 8. apríl til 14. apríl voru 5574 skv. mćlingum Google.