Hausmynd

Ógn úr austri: Er tími einokunarhringja ađ renna upp í Evrópu?

Sunnudagur, 10. febrúar 2019

Framsókn Kínverja á vettvangi efnahags- og atvinnulífs á heimsbyggđinni er ađ kalla fram athyglisverđa stefnubreytingu í Evrópu. Tvö ţekkt fyrirtćki í Ţýzkalandi og Frakklandi, Siemens og Alstom, höfđu í huga ađ sameina járnbrautarstarfsemi sína en framkvćmdastjórn ESB hefur lagt bann viđ ţví.

Helztu rök fyrirtćkjanna voru ţau, ađ sameining vćri nauđsynleg til ađ geta keppt viđ kínverskt ríkisfyrirtćki á ţessu sviđi. Margrét Vestager,(frá Danmörku) sem fer međ samkeppnismál í framkvćmdastjórninni gerir lítiđ úr ţeim rökum og segir: "Kínverjarnir eru ekki ađ koma. Kínverjar eru hvergi og alls ekki í Evrópu."

Ráđamenn í Berlín og París eru annarrar skođunar og vilja breyta samkeppnisreglum ESB til ţess ađ til geti orđiđ evrópsk stórfyrirtćki, sem geti keppt viđ bandarísk og kínversk stórfyrirtćki.

Framkvćmdastjórnin telur ađ ţađ geti skađađ neytendur og smćrri fyrirtćki.

Ţađ stefnir í átök á milli Brussel annars vegar og Berlínar/Parísar hins vegar. 


Úr ýmsum áttum

Má ekki hagrćđa í opinberum rekstri?

Ţađ er skrýtiđ ađ Sigríđur Andersen, dómsmálaráđherra, skuli ţurfa ađ verja hendur sínar vegna viđleitni til ţess ađ hagrćđa í ţeim opinbera rekstri, sem undir ráđherrann heyrir.

Ţađ er ekki oft sem ráđherrar sýna slíka framtakssemi!

Lesa meira

5071 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11. febrúar til 17. febrúar voru 5071 skv. mćlingum Google.

München: Andrúmsloftiđ eins og í jarđarför

Evrópuútgáfa bandaríska vefritsins politico, lýsir andrúmsloftinu á öryggismálaráđstefnu Evrópu, sem hófst í München í fyrradag á ţann veg ađ ţađ hafi veriđ eins og viđ jarđarför.

Skođanamunur og skođanaskipti talsmanna Evrópuríkja og

Lesa meira

4078 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4. febrúar til 10. febrúar voru 4078 skv. mćlingum Google.