Hausmynd

Ógn úr austri: Er tími einokunarhringja ađ renna upp í Evrópu?

Sunnudagur, 10. febrúar 2019

Framsókn Kínverja á vettvangi efnahags- og atvinnulífs á heimsbyggđinni er ađ kalla fram athyglisverđa stefnubreytingu í Evrópu. Tvö ţekkt fyrirtćki í Ţýzkalandi og Frakklandi, Siemens og Alstom, höfđu í huga ađ sameina járnbrautarstarfsemi sína en framkvćmdastjórn ESB hefur lagt bann viđ ţví.

Helztu rök fyrirtćkjanna voru ţau, ađ sameining vćri nauđsynleg til ađ geta keppt viđ kínverskt ríkisfyrirtćki á ţessu sviđi. Margrét Vestager,(frá Danmörku) sem fer međ samkeppnismál í framkvćmdastjórninni gerir lítiđ úr ţeim rökum og segir: "Kínverjarnir eru ekki ađ koma. Kínverjar eru hvergi og alls ekki í Evrópu."

Ráđamenn í Berlín og París eru annarrar skođunar og vilja breyta samkeppnisreglum ESB til ţess ađ til geti orđiđ evrópsk stórfyrirtćki, sem geti keppt viđ bandarísk og kínversk stórfyrirtćki.

Framkvćmdastjórnin telur ađ ţađ geti skađađ neytendur og smćrri fyrirtćki.

Ţađ stefnir í átök á milli Brussel annars vegar og Berlínar/Parísar hins vegar. 


Úr ýmsum áttum

Erfiđur fundur á Hellu

Í fyrradag var ţví haldiđ fram hér á ţessari síđu, ađ alla vega á sumum fundum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ađ undanförnu hefđi veriđ ţungt undir fćti.

Nú hefir Vísir birt frétt ţess efnis, ađ mjög hafi veriđ ţjarmađ ađ ţingmönnum á Hell

Lesa meira

Okiđ og Birgir Kjaran

Seint hefđum viđ, gamlir nábúar Oksins, trúađ ţví ađ ţađ kćmist í heimsfréttir, eins og nú hefur gerzt.

En í ţessum efnum sem öđrum í náttúruverndarmálum var Birgir Kjaran, fyrrum ţingmađur Sjálfstćđisflokks, lang

Lesa meira

5830 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 12. til 18. ágúst voru 5830 skv. mćlingum Google.

Reykjavíkurbréf: Kostuleg frásögn

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblađsins í dag er ađ finna kostulega frásögn af samtali embćttismanns og utanríkisráđherra fyrir rúmum áratug.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţar sé ađ finna skýringu á furđulegri háttsemi stjórnarflokkanna í orkupakkamálinu?!