Hausmynd

Kjaradeilur: Mikilvćg yfirlýsing Guđrúnar Hafsteinsdóttur

Föstudagur, 8. mars 2019

Á Iđnţingi í gćr, talađi Guđrún Hafsteinsdóttir, formađur Samtaka iđnađarins, um stöđuna í kjaramálum á ţann veg ađ máli skiptir. Hún sagđi skv. frásögn mbl.is:

"Launahćkkanir stjórnmálamanna og embćttismanna á einu bretti um rúm 40% voru algjörlega út úr korti. Opinberir starfsmenn ćttu aldrei ađ leiđa launaţróunina í samfélaginu. Á Iđnţingi 2017 fordćmdi ég ţessar hćkkanir í bođi kjararáđs og ég fordćmi ţćr líka hér og nú. Ţćr voru fráleitar.

Atvinnulífiđ í landinu - undirstađan muniđ ţiđ? - verđur ađ sjá um ađ leggja línur um launaţróunina."

Allt er ţetta rétt hjá Guđrúnu Hafsteinsdóttur. Hún er reyndar ekki sú eina í forystu atvinnulífsins, sem lýst hefur slíkri skođun. Ţađ hefur Eyjólfur Árni Rafnsson, formađur Samtaka atvinnulífsins líka gert.

Er nú ekki kominn tími til ađ ţingmenn og ráđherrar horfist í augu viđ sjálfa sig og viđurkenni ţau mistök sín ađ hafa ekki brugđizt viđ ákvörđunum Kjararáđs sumariđ og haustiđ 2016 međ ţví ađ afnema ţćr međ lögum eins og tvö fordćmi voru fyrir? 

 

 


Úr ýmsum áttum

5588 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 11.-17. marz voru 5588 skv. mćlingum Google.

5957 innlit í síđustu viku

Innlit á ţessa síđu vikuna 4.-10.marz voru 5957 skv. mćlingum Google.

Gagnrýni á ađkeypta ráđgjöf í Danmörku

Mikil aukning danskra stjórnvalda á ađkeyptri ráđgjöf liggur undir gagnrýni ađ ţví er fram kemur á danska vefritinu altinget.dk.

Ţar kemur fram, ađ kostnađur danska ríkisins viđ slíka ráđgjöf hafi vaxiđ úr 3,1 milljarđi

Lesa meira

Bandaríkin: Eftirspurn eftir öldungum!

Skođanakönnun í Iowa í Bandaríkjunum vegna forsetakosninga á nćsta ári bendir til eftirspurnar eftir öldungum.

Joe Biden, fyrrum varaforseti, hlaut 27% fylgi međal líklegra kjósenda demókrata en hann er 76 ára og

Lesa meira